Vettel fljótastur á tveimur æfingum 8. október 2010 08:50 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingum í Japan í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni munaði 0.048 sekúndum á köppunum tveimur, en 0.395 á þeirri síðari. Vettel vann mótið í Japan í fyrra og er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna, en Webber er efstur. Í frétt á autosport.com segir að Lewis Hamilton hafi farið útaf í Degner beygjunni á talsverðri ferð á fyrri æfingunni. Það tók langan tíma að laga bílinn og hann komst aðeins nokkra hringi á þeirri síðari. Hamilton er í þriðja sæti í stigamótinu, en Fernando Alonso sem er annar náði best fjórða besta tíma á seinni æfingunni, en var ekki meðal tíu fremstu á þeirri fyrri. Jenson Button sem er fimmti í stigamótinu varð sjötti á seinni æfingunni, en fyrir aftan tíu fremstu á þerri fyrri. Hinsvegar var Robert Kubica á Renault í þriðja sæti á báðum æfingunum. Sýnt verður frá æfingunum í Japan kl. 21.20 á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir á æfingum í nótt Æfing 1 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m32.585s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m32.633s + 0.048s 23 3. Robert Kubica Renault 1m33.129s + 0.544s 23 4. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m33.639s + 1.054s 13 5. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m33.643s + 1.058s 9 6. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.677s + 1.092s 21 7. Nico Hulkenberg Williams-Cosworth 1m33.707s + 1.122s 24 8. Michael Schumacher Mercedes 1m33.739s + 1.154s 20 9. Nick Heidfeld Sauber-Ferrari 1m33.791s + 1.206s 23 10. Nico Rosberg Mercedes 1m33.831s + 1.246s 9 Æfing 2 1. Vettel Red Bull-Renault 1:31.465 31 2. Webber Red Bull-Renault 1:31.860 + 0.395 29 3. Kubica Renault 1:32.200 + 0.735 32 4. Alonso Ferrari 1:32.362 + 0.897 34 5. Massa Ferrari 1:32.519 + 1.054 35 6. Button McLaren-Mercedes 1:32.533 + 1.068 28 7. Petrov Renault 1:32.703 + 1.238 32 8. Schumacher Mercedes 1:32.831 + 1.366 27 9. Sutil Force India-Mercedes 1:32.842 + 1.377 26 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:32.851 + 1.386 26
Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira