Hamilton: Montreal hentar McLaren 10. júní 2010 17:21 Lewis Hamilton vann síðast þegar keppt var í Kanada árið 2007. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. !Þetta er braut sem veitir Red Bull kannski ekki forskot. Þeir verða þó sterkir í beygju 4, 7 og 9, en við verðum góðir á beinu köflunum. Önnur lið eru að þróa bíla sína og við líka, en vonandi hentar okkar bíll brautinni betur en reyndist rauninn í Mónakó", sagði Hamilton á fundi með fréttamönnum í Kanada í dag. Autosport.com greinir frá þessu.Hamilton segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist á laugardag, en þá fer tímatakan fram. Red Bull hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins."Við sjáum á laugardag hver raunhraði okkar verður. Við höfum ekki tekið risaskref til að minnka forskotið. Ég geri ráð fyrir að Red Bull verði sterkt.""Mér hefur yfirleitt gengið vel hérna, en veit ekki afhverju. Þetta er einskonar götubraut sem mér gengur vel á. Ég hef alltaf getað still bílnu upp og brautin hentar mínum akstursstíl. Vonandi gerist það sama þessa helgina og ég er að vona að bíllinn sé samkeppnisfær við þá fremstu. Ég hlakka til að keppa, þar sem það er nokkuð liðið síðan ég hef keppt hérna", sagði Hamilton. Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann síðustu keppni, sem fram fór í Tyrklandi og telur að McLaren bíll sinn henti vel á götubrautina í Montreal í Kanada þar sem keppt er um helgina. Hann vann mótið í Kanada árið 2007, en Robert Kubica vann 2008, en ekki var keppt 2009. !Þetta er braut sem veitir Red Bull kannski ekki forskot. Þeir verða þó sterkir í beygju 4, 7 og 9, en við verðum góðir á beinu köflunum. Önnur lið eru að þróa bíla sína og við líka, en vonandi hentar okkar bíll brautinni betur en reyndist rauninn í Mónakó", sagði Hamilton á fundi með fréttamönnum í Kanada í dag. Autosport.com greinir frá þessu.Hamilton segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist á laugardag, en þá fer tímatakan fram. Red Bull hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins."Við sjáum á laugardag hver raunhraði okkar verður. Við höfum ekki tekið risaskref til að minnka forskotið. Ég geri ráð fyrir að Red Bull verði sterkt.""Mér hefur yfirleitt gengið vel hérna, en veit ekki afhverju. Þetta er einskonar götubraut sem mér gengur vel á. Ég hef alltaf getað still bílnu upp og brautin hentar mínum akstursstíl. Vonandi gerist það sama þessa helgina og ég er að vona að bíllinn sé samkeppnisfær við þá fremstu. Ég hlakka til að keppa, þar sem það er nokkuð liðið síðan ég hef keppt hérna", sagði Hamilton.
Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira