Vetell: Meistaratitillinn markmiðið 10. febrúar 2010 10:53 Sebastian Vetel, ungur og áræðinn. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. "Ég hef sett mér markmið og veit hvað ég vill í ár. Ég vill vinna meistaratitilinn og ef við erum taldir meðal þeirra líklegustu er það ágætt, ef ekki, þá það. Það sem er mest um vert er að Red Bull bíllinn verði trauastur og hraðskreiður. Við þurfum fyrsta að sjá hvernig hann virkar", sagði Vettel. "Við þurfum að sjá hvernig bílar keppinautanna koma undan vetri og það eru margir góðir ökumenn í Formúlu 1, ekki bara einn eða tveir. Við verðum að bíða og sjá hverjir eiga mesta möguleika í titilslagnum." "Vonandi verðum við jafn sterkir og í fyrra, kannski öflugri. Svo eru McLaren og Ferrari, sem virðast mjög samkeppnisfær þessa dagana og Michael og Mercedes. Þetta verður áhugavert tímabil", sagði Vettel. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. "Ég hef sett mér markmið og veit hvað ég vill í ár. Ég vill vinna meistaratitilinn og ef við erum taldir meðal þeirra líklegustu er það ágætt, ef ekki, þá það. Það sem er mest um vert er að Red Bull bíllinn verði trauastur og hraðskreiður. Við þurfum fyrsta að sjá hvernig hann virkar", sagði Vettel. "Við þurfum að sjá hvernig bílar keppinautanna koma undan vetri og það eru margir góðir ökumenn í Formúlu 1, ekki bara einn eða tveir. Við verðum að bíða og sjá hverjir eiga mesta möguleika í titilslagnum." "Vonandi verðum við jafn sterkir og í fyrra, kannski öflugri. Svo eru McLaren og Ferrari, sem virðast mjög samkeppnisfær þessa dagana og Michael og Mercedes. Þetta verður áhugavert tímabil", sagði Vettel.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira