Kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar 3. febrúar 2010 18:36 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvíðir ekki skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið og segir tengingar hans við tugmilljarða viðskiptafléttu Milestone og fleiri félaga standast skoðun. DV fullyrðir í dag að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins hafi gegnt lykilhlutverki í viðskiptum sem höfðu þann tilgang að gera Milestone og ættingjum Bjarna kleift að greiða upp tugi milljarða króna skuld við Morgan Stanley. Birtir blaðið afrit af undirskriftum Bjarna í tengslum við viðskiptin.Setur það þig ekki í óþægilega stöðu að þetta hafi verið upplýst? „Ég tel svo alls ekki vera, ég hef verið virkur þáttakandi í atvinnulífinu frá því árið 2001, ég hætti því árið 2008. Á þessum tíma er ég einfaldlega þingmaður, ég er ekki kominn í forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn og ekkert óeðlilegt við það að eiga aðild að atvinnulífinu þó ég eigi sæti á sama tíma á Alþingi." En hvernig er að vera í þannig stöðu að hafa átt í viðskiptasambandi við menn sem hafa réttarstöðu grunaðra í meintum efnahagsbrotum? „Aðalatriðið er það að þau brot sem eru til rannsóknar eiga sér hjá félögum sem ég á enga aðild að. Sit hvorki í stjórn hjá eða er fyrir hluthafa sem eru í þeim félögum. Ég hef ekkert með þá hluti að gera." Þú áttir ekki í nánu viðskiptasambandi við eigendur Milestone? „Ég tók engar ákvarðanir sem eru umdeildar í þessu máli. kom ekki að lánveitingum frá Sjóvá eða neinu slíku." En þú játar að hafa liðkað fyrir þessum tilteknu viðskiptum? „Nei nei nei nei - sko mín aðkoma að málinu er sú að tryggja Glitni veð í hlutafélagi, það geri ég eftir umboði frá öðrum mönnum.. að því máli." Heldurðu að Rannsóknarnefnd Alþingis fjalli um þessi mál og kvíðirðu niðurstöðunni? „Ég kvíði alls ekki niðurstöðunni hvað mig sjálfan snertir - ég veit ekkert hvað kann að standa í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en hún verður auðvitað tekin til alvarlegrar skoðunar í þinginu." En þú heldur að þitt nafn komi ekki fyrir í skýrslunni tengt við vafasöm viðskipti? „Það er ekkert sem stenst ekki skoðun varðandi mína aðkomu að þessum málum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira