Hamilton: Red Bull fáránlega fljótur 22. mars 2010 13:12 Lewis Hamilton náði fjórða sæti í fyrsta móti ársins. mynd: Getty Images Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. Sebastian Vettel og Mark Webber eru ökumenn Red Bull og Vettel var í forystuhlutverki í síðasta móti, þangað til að kerti á vélinni fór að láta illa og hann missti afl. "Red Bull bíllinn er fáránlega hraðskreiðari en aðrir bílar. Það er brjálæði. Niðurtogið sem þeir höfðu í fyrra var helmingi meira en við höfðum um tíma og líka undir lok ársins, þó við höfum unnið tvö mót." Fernando Alsonso virtist eiga eitthvað inni í mótinu í Barein og ætlaði að sækja að Vettel á lokasprettinum að eigin sögn. Hamilton segir að Ferrari sé nær Red Bull, um hálfri sekúndu en McLaren. "Við erum á svipuðum slóðum og Mercedes að mínu mati. Við gerðum aðeins betur í Barein, en það er okkar að vera fyrri til en Mercedes að færa okkur skör ofar", sagði Hamilton. Næsta mót er í Ástralíu um næstu helgi, á götum Melbourne. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. Sebastian Vettel og Mark Webber eru ökumenn Red Bull og Vettel var í forystuhlutverki í síðasta móti, þangað til að kerti á vélinni fór að láta illa og hann missti afl. "Red Bull bíllinn er fáránlega hraðskreiðari en aðrir bílar. Það er brjálæði. Niðurtogið sem þeir höfðu í fyrra var helmingi meira en við höfðum um tíma og líka undir lok ársins, þó við höfum unnið tvö mót." Fernando Alsonso virtist eiga eitthvað inni í mótinu í Barein og ætlaði að sækja að Vettel á lokasprettinum að eigin sögn. Hamilton segir að Ferrari sé nær Red Bull, um hálfri sekúndu en McLaren. "Við erum á svipuðum slóðum og Mercedes að mínu mati. Við gerðum aðeins betur í Barein, en það er okkar að vera fyrri til en Mercedes að færa okkur skör ofar", sagði Hamilton. Næsta mót er í Ástralíu um næstu helgi, á götum Melbourne.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira