Vettel fremstur á ráslínu eftir tímatökur 26. júní 2010 14:01 Sebastian Vettel fagnar fremsta stað á ráslínu, eftir að hafa náð besta tíma í tímatökunni í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins, nema í Kanada á dögunum. Þá varð Hamilton hlutskarpastur. Það eru þó fjögur mót síðan Vettel var fremstur. Williams liðið náði þeim merka áfanga að ná báðum bílum sínum í 10 manna úrslit í dag, og Nico Hulkenberg ræsir á undan Rubens Barrichello, í áttunda og níunda sæti. Fyrir aftan þá er Vitaly Petrov á Renault, sem er nýliði í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.324 1:38.015 1:37.587 2. Webber Red Bull-Renault 1:38.549 1:38.041 1:37.662 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.697 1:38.158 1:37.969 4. Alonso Ferrari 1:38.472 1:38.179 1:38.075 5. Massa Ferrari 1:38.657 1:38.046 1:38.127 6. Kubica Renault 1:38.132 1:38.062 1:38.137 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.360 1:38.399 1:38.210 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.843 1:38.523 1:38.428 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.449 1:38.326 1:38.428 10. Petrov Renault 1:39.004 1:38.552 1:38.523 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.096 1:38.586 12. Rosberg Mercedes 1:38.752 1:38.627 13. Sutil Force India-Mercedes 1:39.021 1:38.851 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.969 1:38.884 15. Schumacher Mercedes 1:38.994 1:39.234 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.003 1:39.264 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.128 1:39.458 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.343 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.658 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:40.882 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.086 22. Glock Virgin-Cosworth 1:42.140 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.600 24. Senna HRT-Cosworth 1:42.851 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Red Bull liðið hefur náð besta tíma í öllum tímatökum ársins, nema í Kanada á dögunum. Þá varð Hamilton hlutskarpastur. Það eru þó fjögur mót síðan Vettel var fremstur. Williams liðið náði þeim merka áfanga að ná báðum bílum sínum í 10 manna úrslit í dag, og Nico Hulkenberg ræsir á undan Rubens Barrichello, í áttunda og níunda sæti. Fyrir aftan þá er Vitaly Petrov á Renault, sem er nýliði í Formúlu 1 á þessu keppnistímabili. Tímarnir í dag 1. Vettel Red Bull-Renault 1:38.324 1:38.015 1:37.587 2. Webber Red Bull-Renault 1:38.549 1:38.041 1:37.662 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:38.697 1:38.158 1:37.969 4. Alonso Ferrari 1:38.472 1:38.179 1:38.075 5. Massa Ferrari 1:38.657 1:38.046 1:38.127 6. Kubica Renault 1:38.132 1:38.062 1:38.137 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.360 1:38.399 1:38.210 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.843 1:38.523 1:38.428 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.449 1:38.326 1:38.428 10. Petrov Renault 1:39.004 1:38.552 1:38.523 11. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:39.096 1:38.586 12. Rosberg Mercedes 1:38.752 1:38.627 13. Sutil Force India-Mercedes 1:39.021 1:38.851 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.969 1:38.884 15. Schumacher Mercedes 1:38.994 1:39.234 16. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:39.003 1:39.264 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:39.128 1:39.458 18. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:39.343 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.658 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:40.882 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.086 22. Glock Virgin-Cosworth 1:42.140 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:42.600 24. Senna HRT-Cosworth 1:42.851
Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira