Rosberg: Schumacher verður betri 23. apríl 2010 14:57 Michael Schumacher hefur staðið í skugga Nico Rosberg sem er í öðri sæti í stigamóti ökumanna,. mynd: Getty Images Nico Rosberg hefur náð mun betri árangur en liðsfélaginn Michael Schumacher hjá Mercedes á árinu. Hann segir þó í samtali við Gazette dello Sport að Schumacher eigi eftir að verða betri. Rosberg hefur bæði staðið sig betur í tímatökum og í keppni og er í öðru sæti í stigamótinu á meðan Schumacher er níundi. "Ég er ánægður að vera á undan Schumacher, en ég veit ekki hve lengi það mun endast. Ég hefði trúlega verið sáttur að vera í hans stöðu, en núna vonast ég til að geta barist við hann áfram", sagði Rosberg við ítalska miðilinn. Þetta kemur fram á vefsíðu autosport.com í dag. Rosberg segist hafa gaman að samstarfinu við Schumacher, en Schumacher er mjög tæknilega sinnaður og hefur gaman af allri undirbúningsvinnunni fyrir kappakstursmótin. "Fólk gerir sér rangar hugmyndir um Schumacher og ég taldi sjálfur að það yrði ekki gott að fá hann sem liðsfélaga, en ég hef verið hissa á hve jákvætt allt hefur verið", sagði Rosberg. Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg hefur náð mun betri árangur en liðsfélaginn Michael Schumacher hjá Mercedes á árinu. Hann segir þó í samtali við Gazette dello Sport að Schumacher eigi eftir að verða betri. Rosberg hefur bæði staðið sig betur í tímatökum og í keppni og er í öðru sæti í stigamótinu á meðan Schumacher er níundi. "Ég er ánægður að vera á undan Schumacher, en ég veit ekki hve lengi það mun endast. Ég hefði trúlega verið sáttur að vera í hans stöðu, en núna vonast ég til að geta barist við hann áfram", sagði Rosberg við ítalska miðilinn. Þetta kemur fram á vefsíðu autosport.com í dag. Rosberg segist hafa gaman að samstarfinu við Schumacher, en Schumacher er mjög tæknilega sinnaður og hefur gaman af allri undirbúningsvinnunni fyrir kappakstursmótin. "Fólk gerir sér rangar hugmyndir um Schumacher og ég taldi sjálfur að það yrði ekki gott að fá hann sem liðsfélaga, en ég hef verið hissa á hve jákvætt allt hefur verið", sagði Rosberg.
Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira