Hamilton: Erfið mót framundan 25. júní 2010 19:32 Lewis Hamilton þeysir á hafnarbakkanum í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn Hamilton telur að margt geti breyst á skömmum tíma hvað stigin varðar, en Red Bull liðið með þá Sebastian Vettel og Mark Webber voru með næstbesta og þriðja besta tímann í dag. "Ég skoða aldrei málin þannig að hver eigi mesta möguleika á titlinum. Síðustu vikur höfum við komist í kjörstöðu, en tímabilið er bara hálfnað og það hafa orðið miklar breytingar í síðustu mótum. Við sjáum að Ferrari er að eflast og Red Bull á góða möguleika", sagði Hamilton í dag. "Við tökum eitt mót í einu og þetta verður erfitt, næstu mót verða mjög vandasöm", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 109 2 Jenson Button 106 3 Mark Webber 103 4 Fernando Alonso 94 5 Sebastian Vettel 90 6 Nico Rosberg 74 7 Robert Kubica 73 8 Felipe Massa 6 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn Hamilton telur að margt geti breyst á skömmum tíma hvað stigin varðar, en Red Bull liðið með þá Sebastian Vettel og Mark Webber voru með næstbesta og þriðja besta tímann í dag. "Ég skoða aldrei málin þannig að hver eigi mesta möguleika á titlinum. Síðustu vikur höfum við komist í kjörstöðu, en tímabilið er bara hálfnað og það hafa orðið miklar breytingar í síðustu mótum. Við sjáum að Ferrari er að eflast og Red Bull á góða möguleika", sagði Hamilton í dag. "Við tökum eitt mót í einu og þetta verður erfitt, næstu mót verða mjög vandasöm", sagði Hamilton. Stigastaðan 1 Lewis Hamilton 109 2 Jenson Button 106 3 Mark Webber 103 4 Fernando Alonso 94 5 Sebastian Vettel 90 6 Nico Rosberg 74 7 Robert Kubica 73 8 Felipe Massa 6
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira