Roger Federer vann sitt fyrsta mót síðan í janúar í dag þegar hann vann Mardy Fish í úrslitaleik Cincinatti Masters mótinu í Bandaríkjunum.
Federer vann leikinn 6-7 (5-7) 7-6 (7-1) og 6-4.
Svisslendingurinn hefur ekki átt sitt besta ár en hann er nú jafn Birni Borg yfir titla á ferlinum, þeir eru orðnir 63 talsins.
Hann stefnir nú á sautjánda stórmeistaratitil sinn, á US Open sem hefst 30. ágúst.
Loks vann Federer og jafnaði Björn Borg
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið





Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti


„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti

