Gísli Tryggvason: Telur ríkið ekki verða skaðabótaskylt 10. september 2010 15:45 Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda. Aðspurður segist Gísli Tryggvason talsmaður neytenda ekki vera þeirrar skoðunar að ríkið verði skaðabótaskylt ákveði Landsdómur að sakfella fyrrverandi ráðherra fyrir vanrækslu. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í gær vandséð hvernig hægt væri að sakfella ráðherrana fyrir vanrækslu án þess að ríkið sjálft verði bótaskylt vegna afleiðinga meintra misgjörða þeirra. Gísli, sem hefur lagt sérstaka stund á stjórnskipunarrétt og skaðabótarétt, bendir á að skilyrði refsiábyrgðar og skaðabótaábyrgðar séu til að mynda ekki þau sömu. „Þar fyrir utan væri nú varla til þetta fyrirkomulag um ráðherraábyrgð og Landsdóm ef því fylgdi alltaf sjálfkrafa bótaábyrgð ríkisins," bætir hann við. Hann bendir á að í þessu tilfelli sé verið að ræða um sérlög og sér dómstól sem hafi ekki endilega sömu fordæmisáhrif og almennir dómstólar og almenn lög. Að auki yrði erfitt að færa sönnur á tjón og orsakatengsl að hans mati, ákveði einhver að höfða skaðabótamál. „Ef stofnun stendur sig ekki í eftirliti hefur oft verið erfitt að krefjast bóta vegna þess gallaða eftirlits," bætir hann við að auki. Landsdómur Tengdar fréttir Þriðja hrunið er í nánd segir Vilhjálmur „Það þarf að hætta að slátra köttum en fara á fullt í að veiða mýs,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og varar við afleiðingum þess að fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir fyrir vanrækslu í starfi í aðdraganda bankahrunsins. 10. september 2010 05:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Aðspurður segist Gísli Tryggvason talsmaður neytenda ekki vera þeirrar skoðunar að ríkið verði skaðabótaskylt ákveði Landsdómur að sakfella fyrrverandi ráðherra fyrir vanrækslu. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í gær vandséð hvernig hægt væri að sakfella ráðherrana fyrir vanrækslu án þess að ríkið sjálft verði bótaskylt vegna afleiðinga meintra misgjörða þeirra. Gísli, sem hefur lagt sérstaka stund á stjórnskipunarrétt og skaðabótarétt, bendir á að skilyrði refsiábyrgðar og skaðabótaábyrgðar séu til að mynda ekki þau sömu. „Þar fyrir utan væri nú varla til þetta fyrirkomulag um ráðherraábyrgð og Landsdóm ef því fylgdi alltaf sjálfkrafa bótaábyrgð ríkisins," bætir hann við. Hann bendir á að í þessu tilfelli sé verið að ræða um sérlög og sér dómstól sem hafi ekki endilega sömu fordæmisáhrif og almennir dómstólar og almenn lög. Að auki yrði erfitt að færa sönnur á tjón og orsakatengsl að hans mati, ákveði einhver að höfða skaðabótamál. „Ef stofnun stendur sig ekki í eftirliti hefur oft verið erfitt að krefjast bóta vegna þess gallaða eftirlits," bætir hann við að auki.
Landsdómur Tengdar fréttir Þriðja hrunið er í nánd segir Vilhjálmur „Það þarf að hætta að slátra köttum en fara á fullt í að veiða mýs,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og varar við afleiðingum þess að fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir fyrir vanrækslu í starfi í aðdraganda bankahrunsins. 10. september 2010 05:00 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Þriðja hrunið er í nánd segir Vilhjálmur „Það þarf að hætta að slátra köttum en fara á fullt í að veiða mýs,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og varar við afleiðingum þess að fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir fyrir vanrækslu í starfi í aðdraganda bankahrunsins. 10. september 2010 05:00