Í myndskeiðinu má sjá þýsku 19 ára gömlu Lenu Meyer-Landrut sem sigraði Eurovision keppnina í gærkvöldi fagna með fylgdarliði sínu á blaðamannafundinum sem haldinn var strax að lokinni keppni.
Eurovision: Þjóðverjar fagna - myndband
Tengdar fréttir

Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband
„Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu.