Alonso: Red Bull líklegt til sigurs 8. maí 2010 18:52 Fernando Alonso íhugull á svipinn en hann er fjórði á rásínunni á Barcelona brautinni á morgun. Mynd: Getty Images Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira