Við fengum Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur systur Heru Bjarkar til að sýna okkur einn af kjólunum sem söngkonurnar klæðast á sviðinu í Telenor höllinni í Osló annaðkvöld.
„Allir kjólarnir á sviðinu eru eftir Birtu. Þær hreyfast svo svakalega fallega í þessu kröftuga dansatriði," segir Þórdís Lóa en hún er framkvæmdastjóri íslenska Eurovisionhópsins.
Sjá viðtal í myndskeiði og myndir af Þórdísi handfjatla kjólana.