Þormóður vann gullið í Króatíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2010 09:30 Þormóður Jónsson. Mynd/Vilhelm Þormóður Jónsson vann glæsilegan sigur í gær á alþjóðlegu móti í júdó í Króatíu en þrír íslenskir keppendur tóku þátt í þessu sterka móti. Hermann Unnarsson varð í 4. sæti en Ægir Valsson tapaði öllum sínum glímum. Þormóður varð í þriðja sætið á þessu móti í fyrra en núna vann hann allar sínar viðureignir örugglega og þar með gullverðlaunin. Fyrsta viðureign Þormóðs var gegn Dejan Vukcevic frá Svartfjallalandi og fór hún í gullskor sem Þormóður vann með bragðinu Uranage og fékk fyrir það Wazaari. Næst mætti hann Vladimir Gajic frá Serbíu og vann hann þá viðureign á Ippon með Kosoto-gari og í úrslitunum mætti hann sigurvegaranum frá síðasta ári, Ibro Miladin frá Bosniu og vann Þormóður hann einnig á Ippon með sama bragði, Kosoto-gari. Hermann var ekki langt frá því að komast alla leið í úrslitin en er hann tapaði í átta manna úrslitum var sá möguleiki úti. Hann fékk uppreisnarglímu og vann hana og keppti því um bronsið en tapaði naumlega og endaði því í fjórða sæti. Þeir félagar hafa dvalið í Tékklandi síðan í haust við æfingar og verða þar fram í desember. Næst keppa þeir á Opna Finnska 6-7 nóv. og síðan viku seinna á Eroupian Cup á Marabella á Spáni. Erlendar Innlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Þormóður Jónsson vann glæsilegan sigur í gær á alþjóðlegu móti í júdó í Króatíu en þrír íslenskir keppendur tóku þátt í þessu sterka móti. Hermann Unnarsson varð í 4. sæti en Ægir Valsson tapaði öllum sínum glímum. Þormóður varð í þriðja sætið á þessu móti í fyrra en núna vann hann allar sínar viðureignir örugglega og þar með gullverðlaunin. Fyrsta viðureign Þormóðs var gegn Dejan Vukcevic frá Svartfjallalandi og fór hún í gullskor sem Þormóður vann með bragðinu Uranage og fékk fyrir það Wazaari. Næst mætti hann Vladimir Gajic frá Serbíu og vann hann þá viðureign á Ippon með Kosoto-gari og í úrslitunum mætti hann sigurvegaranum frá síðasta ári, Ibro Miladin frá Bosniu og vann Þormóður hann einnig á Ippon með sama bragði, Kosoto-gari. Hermann var ekki langt frá því að komast alla leið í úrslitin en er hann tapaði í átta manna úrslitum var sá möguleiki úti. Hann fékk uppreisnarglímu og vann hana og keppti því um bronsið en tapaði naumlega og endaði því í fjórða sæti. Þeir félagar hafa dvalið í Tékklandi síðan í haust við æfingar og verða þar fram í desember. Næst keppa þeir á Opna Finnska 6-7 nóv. og síðan viku seinna á Eroupian Cup á Marabella á Spáni.
Erlendar Innlendar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn