Meistarinn Button lauk fjölmennustu þríþrautarkeppni heims með sóma 10. ágúst 2010 09:49 Jenson Button var ánægður að ljúka þríþraut í Bretlandi um síðustu helgi. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki samkvæmt frétt á f1.com, en í heildina kepptu um 10.000 manns. Keppnin er sögð fjölmennasta þríþrautarkeppni heims. Hann hafði verið eitthvað lasinn fyrir keppnina, en synti samt 1500 metranna, hjólaði 40 km og hljóp 10 km í kapp við aðra keppendur. Tími Buttons var 2 klukkustundir, 14 mínútur og 14 sekúndur. Button sagði á Twitter síðu sinni að hlaupið hefði tekið á og að lasleikinn fyrir mótið hefði dregið úr honum mátt vegna inntöku lyfs. Hann kvaðst þó ánægður með árangurinn, en hann keppir næst í Formúlu 1 á Spa brautinni Í Belgíu í lok mánaðarins. Með þátttöku sinni var Button að styrkja góðgerðarsamtök sem hjálpar fólki sem þjáist að lífshættulegum sjúkdömum. Sjá meira um málið á http:// www.justgiving.com/jb2010. Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki samkvæmt frétt á f1.com, en í heildina kepptu um 10.000 manns. Keppnin er sögð fjölmennasta þríþrautarkeppni heims. Hann hafði verið eitthvað lasinn fyrir keppnina, en synti samt 1500 metranna, hjólaði 40 km og hljóp 10 km í kapp við aðra keppendur. Tími Buttons var 2 klukkustundir, 14 mínútur og 14 sekúndur. Button sagði á Twitter síðu sinni að hlaupið hefði tekið á og að lasleikinn fyrir mótið hefði dregið úr honum mátt vegna inntöku lyfs. Hann kvaðst þó ánægður með árangurinn, en hann keppir næst í Formúlu 1 á Spa brautinni Í Belgíu í lok mánaðarins. Með þátttöku sinni var Button að styrkja góðgerðarsamtök sem hjálpar fólki sem þjáist að lífshættulegum sjúkdömum. Sjá meira um málið á http:// www.justgiving.com/jb2010.
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira