Meistarinn Button lauk fjölmennustu þríþrautarkeppni heims með sóma 10. ágúst 2010 09:49 Jenson Button var ánægður að ljúka þríþraut í Bretlandi um síðustu helgi. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki samkvæmt frétt á f1.com, en í heildina kepptu um 10.000 manns. Keppnin er sögð fjölmennasta þríþrautarkeppni heims. Hann hafði verið eitthvað lasinn fyrir keppnina, en synti samt 1500 metranna, hjólaði 40 km og hljóp 10 km í kapp við aðra keppendur. Tími Buttons var 2 klukkustundir, 14 mínútur og 14 sekúndur. Button sagði á Twitter síðu sinni að hlaupið hefði tekið á og að lasleikinn fyrir mótið hefði dregið úr honum mátt vegna inntöku lyfs. Hann kvaðst þó ánægður með árangurinn, en hann keppir næst í Formúlu 1 á Spa brautinni Í Belgíu í lok mánaðarins. Með þátttöku sinni var Button að styrkja góðgerðarsamtök sem hjálpar fólki sem þjáist að lífshættulegum sjúkdömum. Sjá meira um málið á http:// www.justgiving.com/jb2010. Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button, núverandi meistari í Formúlu 1 lauk þríþrautarkeppni í London með sóma um síðustu helgi. Hann varð fjórði af 570 keppendum í sínum flokki samkvæmt frétt á f1.com, en í heildina kepptu um 10.000 manns. Keppnin er sögð fjölmennasta þríþrautarkeppni heims. Hann hafði verið eitthvað lasinn fyrir keppnina, en synti samt 1500 metranna, hjólaði 40 km og hljóp 10 km í kapp við aðra keppendur. Tími Buttons var 2 klukkustundir, 14 mínútur og 14 sekúndur. Button sagði á Twitter síðu sinni að hlaupið hefði tekið á og að lasleikinn fyrir mótið hefði dregið úr honum mátt vegna inntöku lyfs. Hann kvaðst þó ánægður með árangurinn, en hann keppir næst í Formúlu 1 á Spa brautinni Í Belgíu í lok mánaðarins. Með þátttöku sinni var Button að styrkja góðgerðarsamtök sem hjálpar fólki sem þjáist að lífshættulegum sjúkdömum. Sjá meira um málið á http:// www.justgiving.com/jb2010.
Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira