Alonso vill verðlaun á heimavelli 24. júní 2010 14:49 Fernando Alonso á blaðamannafundi FIA í dag í Valencia á Spáni. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30. Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. "Vonandi getum við sýnt sömu frammistöðu og í Montreal, en þar vorum við að berjast við McLaren og Red Bull. Við vorrum ekki nógu fljótir í Tyrklandi í mótinu á undan, en vonandi getum við staðfest árangurinn í Kanada og náð á verðlaunapall", sagði Alonso í samtali við blaðamenn. Frá þessu er greint á autosport.com í dag. Ferrari mætir með nýjan búnað sem eykur loftflæðið um afturvænginn. "Ég tel að við höfum bætt bílinn mót frá móti og þetta er bara spurning hvað keppinautarnir gera líka. Nýjungarnar virðast virka og við erum bjartsýnir. Við mætum á brautina með góðan bíl og gætum þess að vera á jörðinni með væntingar." "Liðsmanna annarra liða hafa ekki við að horfa á sjónvarpið síðustu vikur. Það eru allir á fullu með nýjungar og vonandi eru okkar betri en hinna. Svörin fást á á föstudagsæfingum, en við búumst við framförum." Sýnt verður frá föstudagsæfingum á Stöð 2 Sport kl. 19:30.
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira