Vettel íþróttamaður ársins í Þýskalandi 25. desember 2010 20:11 Sebastian Vettel með verðlaunin fyrir nafnbótina Íþróttamaður ársins í Þýskalandi. Mynd: Getty Images/Alex Grimm Bongarts Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti. Mest lesið „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þýski Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel varð hlutskarpastur í kjöri íþróttamanns Þýskalands á dögunum, en kjörið fór fram 19. desember og fékk Vettel því væna jólagjöf frá löndum sínum. Vettel sem er 23 ára gamall fékk 4.288 stig í kjörinu, en tennisstjarnan Timo Boll fékk 2088 stig og golfarinn Martin Kaymer 1763 stig samkvæmt frétt á yahoo.com. Sundmaðurinn Paul Biedermann fékk nafnbótina íþróttamaður Þýskalands árið 2009. Íþróttakona ársins í Þýskalandi varð Maria Riesch sem vann tvö Olympíugull á skíðum í Kanada og varð á undan Magdlaneu Neuner, sem keppir í skíða-skotfimi. Lið ársins í Þýskalandi varð þýska landsliðið í knattspyrnu, sem varð í þriðja sæti í heimsmeistaramóttinu í sumar. Kvennaliðið landsins í knattspyrnu varð í öðru sæti.
Mest lesið „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira