Úrhelli stöðvaði æfingu á Suzuka 9. október 2010 03:40 Jamie Alguersuari á Torro Rosso náði besta tíma á æfingum í nótt, en fáir ökumenn keyrðu brautina vegna úrhellis. Mynd: Getty Images Aðeins tveir ökumenn óku Suzuka brautina á æfingum keppnisliða í nótt í Japan vegna úrhellisrigningar og óljóst er hvort hægt verður að framkvæma tímatökuna. Spáð er enn verra veðri og keppnislið verða að bíða eftir ákvörðun mótshaldara hvað þetta varðar. Ökumenn lýstu aðstæðum þannig að árfarvegir væru á köflum í brautinni og bílarnir flutu upp hvað eftir annað. Aðeins Jamie Alguersuari og Timo Glock keyrði hring þannig að þeir væru tímasettir, en nokkir aðrir ökumenn spreyttu sig líka, en gekk ekkert. Möguleiki er að tímatökunni verði frestað til aðfaranætur sunnudags, en slíkt var gert árið 2004 þegar veðrið var mjög slæmt líka. Tímatakan á að fara fram í nótt kl. 05.00 að íslenskum tíma, en útsending á Stöð 2 Sport hefst kl. 04.45 og þá kemur í ljós hvað verður með framgang mála. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Aðeins tveir ökumenn óku Suzuka brautina á æfingum keppnisliða í nótt í Japan vegna úrhellisrigningar og óljóst er hvort hægt verður að framkvæma tímatökuna. Spáð er enn verra veðri og keppnislið verða að bíða eftir ákvörðun mótshaldara hvað þetta varðar. Ökumenn lýstu aðstæðum þannig að árfarvegir væru á köflum í brautinni og bílarnir flutu upp hvað eftir annað. Aðeins Jamie Alguersuari og Timo Glock keyrði hring þannig að þeir væru tímasettir, en nokkir aðrir ökumenn spreyttu sig líka, en gekk ekkert. Möguleiki er að tímatökunni verði frestað til aðfaranætur sunnudags, en slíkt var gert árið 2004 þegar veðrið var mjög slæmt líka. Tímatakan á að fara fram í nótt kl. 05.00 að íslenskum tíma, en útsending á Stöð 2 Sport hefst kl. 04.45 og þá kemur í ljós hvað verður með framgang mála.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira