Stöð 2 Sport biðst velvirðingar á hnökrum á Formúlu 1 útsendingu 25. október 2010 18:42 Miklar tafir uðu á mótinu í Suður Kóreu í gær vegna rigningar. Mynd: Getty Images/Clive Mason Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Varð nokkur óánægja meðal þeirra sem fylgdust með útsendingu af þeim sökum, þar sem útsendingin var læst um tíma, en hún var opnuð aftur þegar málið uppgötvaðist. "Formúla 1 útsendingar frá tímatöku og kappakstri á Stöð 2 Sport eiga undantekningalaust að vera sendar út í opinni dagskrá. Þeir áhorfendur sem lentu í að útsending læstist eru hér með beðnir velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Tryggt hefur verið að þetta endurtaki sig ekki", sagði Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri á Stöð 2 Sport um málið. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Varð nokkur óánægja meðal þeirra sem fylgdust með útsendingu af þeim sökum, þar sem útsendingin var læst um tíma, en hún var opnuð aftur þegar málið uppgötvaðist. "Formúla 1 útsendingar frá tímatöku og kappakstri á Stöð 2 Sport eiga undantekningalaust að vera sendar út í opinni dagskrá. Þeir áhorfendur sem lentu í að útsending læstist eru hér með beðnir velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Tryggt hefur verið að þetta endurtaki sig ekki", sagði Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri á Stöð 2 Sport um málið.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira