Rooney fær sér skál af morgunkorni fyrir leiki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2010 18:15 Leikjaundirbúningur hjá einum besta knattspyrnumanni heims, Wayne Rooney, er ekki eins heilsusamlegur og margur hefði haldið. Ólíkt flestum fær hann sér ekki pasta eða gufusoðið grænmeti. Hann kýs frekar skál af morgunkorni en það er vani sem hann losnar ekki við. „Ég fæ mér nánast alltaf skál af morgunkorni. Þá oftast Coco Pops, venjulega týpuna en ekki Moons & Stars," sagði Rooney en þessi uppljóstrun á klárlega eftir að auka söluna á þessu annars ágæta morgunkorni. Rooney er farinn að telja niður dagana í HM en hann er ekki farinn að pakka niður enda verður lítið í ferðatöskunni hans. „Ég tek bara Xbox-tölvuna mína og FIFA leikinn sem og skó. Ég þarf ekkert annað og er ekki með neinn happabol eða eitthvað álíka," sagði Rooney. Félagi hans í enska landsliðinu og hjá Man. Utd, Rio Ferdinand, segir að Rooney sé maðurinn sem enginn vilji vera í herbergi með. „Rooney er martraðarherbergisfélagi því hann hefur margar skrýtnar venjur. Hann sefur alltaf með hárblásara við hliðina á sér og svo á hann það til að vakna á furðulegustu tímum og biðja menn um að spila FIFA við sig," sagði Rio. Leikjavísir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Leikjaundirbúningur hjá einum besta knattspyrnumanni heims, Wayne Rooney, er ekki eins heilsusamlegur og margur hefði haldið. Ólíkt flestum fær hann sér ekki pasta eða gufusoðið grænmeti. Hann kýs frekar skál af morgunkorni en það er vani sem hann losnar ekki við. „Ég fæ mér nánast alltaf skál af morgunkorni. Þá oftast Coco Pops, venjulega týpuna en ekki Moons & Stars," sagði Rooney en þessi uppljóstrun á klárlega eftir að auka söluna á þessu annars ágæta morgunkorni. Rooney er farinn að telja niður dagana í HM en hann er ekki farinn að pakka niður enda verður lítið í ferðatöskunni hans. „Ég tek bara Xbox-tölvuna mína og FIFA leikinn sem og skó. Ég þarf ekkert annað og er ekki með neinn happabol eða eitthvað álíka," sagði Rooney. Félagi hans í enska landsliðinu og hjá Man. Utd, Rio Ferdinand, segir að Rooney sé maðurinn sem enginn vilji vera í herbergi með. „Rooney er martraðarherbergisfélagi því hann hefur margar skrýtnar venjur. Hann sefur alltaf með hárblásara við hliðina á sér og svo á hann það til að vakna á furðulegustu tímum og biðja menn um að spila FIFA við sig," sagði Rio.
Leikjavísir Mest lesið Leik lokið: Ísland - Ísrael 39-27 | Stelpurnar okkar komnar langleiðina á HM Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira