Formúla 1 í Bandaríkjunum næstu 40 ár 12. ágúst 2010 22:51 Tavo Hellmund fær mósthald í Bandaríkjunum næstu 10 árin. Mynd: Getty Images Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin. "Mér fannst Austin tilvalinn staður og fór á fund með Bernie Ecclestone um málið", segir Hellmund í frétt á autosport.com, sem vitnar í f1.com. "Mín kenning er að maður þarf að vera á réttum stað á réttum tíma og þetta er rétti tíminn fyrir mót í Austin. Við erum með 10 ára samning, en að mínu viti getur orðið mót þarna næstu 40 árin", sagði Hellmund. Formúla 1 hefur átt erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum, en Austin í Texas hefur vaxið hratt síðustu 15 ár og þykir heppilegur staður fyrir íþróttina. "Texas fylkið hefur vaxið upp í það að vera ellefta stærsta efnhagskerfi heims og mikið af stórum fyrirtækjum eru staðsett þar og Austin er höfuðborg fylkisins." Hanns segir gott fyrir suður ameríska áhugamenn að nálgast mótið og verður byggð sérstök braut í Austin. Þá er stutt fyrir Mexikóbúa að fara en ungur ökumaður frá því landi, Sergio Perez er að keppa í GP2, sem er sömu mótshelgar of Formúla 1. Leið margra í Formúlu 1 er einmitt um GP 2 þátttöku. Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin. "Mér fannst Austin tilvalinn staður og fór á fund með Bernie Ecclestone um málið", segir Hellmund í frétt á autosport.com, sem vitnar í f1.com. "Mín kenning er að maður þarf að vera á réttum stað á réttum tíma og þetta er rétti tíminn fyrir mót í Austin. Við erum með 10 ára samning, en að mínu viti getur orðið mót þarna næstu 40 árin", sagði Hellmund. Formúla 1 hefur átt erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum, en Austin í Texas hefur vaxið hratt síðustu 15 ár og þykir heppilegur staður fyrir íþróttina. "Texas fylkið hefur vaxið upp í það að vera ellefta stærsta efnhagskerfi heims og mikið af stórum fyrirtækjum eru staðsett þar og Austin er höfuðborg fylkisins." Hanns segir gott fyrir suður ameríska áhugamenn að nálgast mótið og verður byggð sérstök braut í Austin. Þá er stutt fyrir Mexikóbúa að fara en ungur ökumaður frá því landi, Sergio Perez er að keppa í GP2, sem er sömu mótshelgar of Formúla 1. Leið margra í Formúlu 1 er einmitt um GP 2 þátttöku.
Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira