Button rétt á undan Vettel á Monza 10. september 2010 09:58 Jenson Button var fljótastur á Monza í morgun. Mynd: Getty Images Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðji. Munaði aðeins 0.097 sekúndum á Button og Vettel, en Hamilton var 0.274 sekúndnum á eftir, en allir þessir kappar eru í titilslagnum. Mark Webber varð sjötti og Fernandio Alonso áttundi, en þeir eru líka í titilslagnum. Önnur æfing verður í hádeginu, en sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir í dag 11. Button McLaren-Mercedes 1:23.693 28 2. Vettel Red Bull-Renault 1:23.790 + 0.097 27 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:23.967 + 0.274 25 4. Kubica Renault 1:24.120 + 0.427 25 5. Rosberg Mercedes 1:24.129 + 0.436 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:24.446 + 0.753 26 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.512 + 0.819 19 8. Alonso Ferrari 1:24.543 + 0.850 24 9. Massa Ferrari 1:24.648 + 0.955 22 10. Schumacher Mercedes 1:24.756 + 1.063 26 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:24.841 + 1.148 28 12. di Resta Force India-Mercedes 1:24.923 + 1.230 23 13. Petrov Renault 1:25.292 + 1.599 25 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.318 + 1.625 29 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.320 + 1.627 20 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.334 + 1.641 24 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:25.897 + 2.204 19 18. Glock Virgin-Cosworth 1:26.772 + 3.079 19 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:26.898 + 3.205 12 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.956 + 3.263 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:27.374 + 3.681 14 22. Senna HRT-Cosworth 1:28.256 + 4.563 8 23. Barrichello Williams-Cosworth 1:28.516 + 4.823 4 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:29.870 + 6.177 17 heimild: www.autosport.com Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðji. Munaði aðeins 0.097 sekúndum á Button og Vettel, en Hamilton var 0.274 sekúndnum á eftir, en allir þessir kappar eru í titilslagnum. Mark Webber varð sjötti og Fernandio Alonso áttundi, en þeir eru líka í titilslagnum. Önnur æfing verður í hádeginu, en sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir í dag 11. Button McLaren-Mercedes 1:23.693 28 2. Vettel Red Bull-Renault 1:23.790 + 0.097 27 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:23.967 + 0.274 25 4. Kubica Renault 1:24.120 + 0.427 25 5. Rosberg Mercedes 1:24.129 + 0.436 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:24.446 + 0.753 26 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.512 + 0.819 19 8. Alonso Ferrari 1:24.543 + 0.850 24 9. Massa Ferrari 1:24.648 + 0.955 22 10. Schumacher Mercedes 1:24.756 + 1.063 26 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:24.841 + 1.148 28 12. di Resta Force India-Mercedes 1:24.923 + 1.230 23 13. Petrov Renault 1:25.292 + 1.599 25 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.318 + 1.625 29 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.320 + 1.627 20 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.334 + 1.641 24 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:25.897 + 2.204 19 18. Glock Virgin-Cosworth 1:26.772 + 3.079 19 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:26.898 + 3.205 12 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.956 + 3.263 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:27.374 + 3.681 14 22. Senna HRT-Cosworth 1:28.256 + 4.563 8 23. Barrichello Williams-Cosworth 1:28.516 + 4.823 4 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:29.870 + 6.177 17 heimild: www.autosport.com
Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira