Button rétt á undan Vettel á Monza 10. september 2010 09:58 Jenson Button var fljótastur á Monza í morgun. Mynd: Getty Images Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðji. Munaði aðeins 0.097 sekúndum á Button og Vettel, en Hamilton var 0.274 sekúndnum á eftir, en allir þessir kappar eru í titilslagnum. Mark Webber varð sjötti og Fernandio Alonso áttundi, en þeir eru líka í titilslagnum. Önnur æfing verður í hádeginu, en sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir í dag 11. Button McLaren-Mercedes 1:23.693 28 2. Vettel Red Bull-Renault 1:23.790 + 0.097 27 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:23.967 + 0.274 25 4. Kubica Renault 1:24.120 + 0.427 25 5. Rosberg Mercedes 1:24.129 + 0.436 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:24.446 + 0.753 26 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.512 + 0.819 19 8. Alonso Ferrari 1:24.543 + 0.850 24 9. Massa Ferrari 1:24.648 + 0.955 22 10. Schumacher Mercedes 1:24.756 + 1.063 26 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:24.841 + 1.148 28 12. di Resta Force India-Mercedes 1:24.923 + 1.230 23 13. Petrov Renault 1:25.292 + 1.599 25 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.318 + 1.625 29 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.320 + 1.627 20 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.334 + 1.641 24 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:25.897 + 2.204 19 18. Glock Virgin-Cosworth 1:26.772 + 3.079 19 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:26.898 + 3.205 12 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.956 + 3.263 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:27.374 + 3.681 14 22. Senna HRT-Cosworth 1:28.256 + 4.563 8 23. Barrichello Williams-Cosworth 1:28.516 + 4.823 4 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:29.870 + 6.177 17 heimild: www.autosport.com Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðji. Munaði aðeins 0.097 sekúndum á Button og Vettel, en Hamilton var 0.274 sekúndnum á eftir, en allir þessir kappar eru í titilslagnum. Mark Webber varð sjötti og Fernandio Alonso áttundi, en þeir eru líka í titilslagnum. Önnur æfing verður í hádeginu, en sýnt er frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Tímarnir í dag 11. Button McLaren-Mercedes 1:23.693 28 2. Vettel Red Bull-Renault 1:23.790 + 0.097 27 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:23.967 + 0.274 25 4. Kubica Renault 1:24.120 + 0.427 25 5. Rosberg Mercedes 1:24.129 + 0.436 30 6. Webber Red Bull-Renault 1:24.446 + 0.753 26 7. Liuzzi Force India-Mercedes 1:24.512 + 0.819 19 8. Alonso Ferrari 1:24.543 + 0.850 24 9. Massa Ferrari 1:24.648 + 0.955 22 10. Schumacher Mercedes 1:24.756 + 1.063 26 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:24.841 + 1.148 28 12. di Resta Force India-Mercedes 1:24.923 + 1.230 23 13. Petrov Renault 1:25.292 + 1.599 25 14. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:25.318 + 1.625 29 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:25.320 + 1.627 20 16. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:25.334 + 1.641 24 17. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:25.897 + 2.204 19 18. Glock Virgin-Cosworth 1:26.772 + 3.079 19 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:26.898 + 3.205 12 20. di Grassi Virgin-Cosworth 1:26.956 + 3.263 17 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:27.374 + 3.681 14 22. Senna HRT-Cosworth 1:28.256 + 4.563 8 23. Barrichello Williams-Cosworth 1:28.516 + 4.823 4 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:29.870 + 6.177 17 heimild: www.autosport.com
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira