Kærasta Steven Jackson, hlaupara St. Louis Rams í NFL-deildinni, sakar leikmanninn um að hafa lamið sig er hún var ólétt og komin níu mánuði á leið í fyrra.
Harris hefur lagt inn kvörtun til lögreglunnar í Las Vegas þar sem segir að Jackson hafi hrint henni í gólfið og blóðgað hana á vörinni.
Jackson hefur hafnað ásökununum.