Einhugur um að bæta vinnubrögðin á Alþingi Heimir Már Pétursson skrifar 13. september 2010 18:35 Einhugur var meðal þingmanna á Alþingi í dag að bæta þyrfti vinnubrögðin á þinginu og styrkja áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. Umræður um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum hefjast undir lok vikunnar. Í dag hafa staðið yfir umræður á Alþingi um skýrslu Atlanefndarinnar til þingsins, en hún hafði það hlutverk að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og koma með tillögur til úrbóta. Atli Gíslason formaður nefndarinnar mæltist til þess að umræður um mögulegar ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum biðu þar til ályktanir þar um koma til umræðu undir lok vikunnar. Hann og aðrir þingmenn töldu að bæta þyrfti vinnubrögðin á Alþingi og auka áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. En nefndin hafði líka það hlutverk að ákveða hvort ákærur verði lagðar fram og klofnaði í afstöðu sinni eins og fram hefur komið. Þingmenn lýstu margir yfir vonbrigðum með að ekki tókst samstaða með fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nefndinni um að einkavæðing bankanna yrði rannsökuð, enda mætti rekja hrunið allt aftur til hennar. Formaður Framsóknarflokksins segir fulltrúa flokksins í nefndinni hafa viljað ganga hvað lengst í þessum efnum. Allar upplýsingar lægju fyrir til að gagnrýna einkavæðinguna harðlega. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Einhugur var meðal þingmanna á Alþingi í dag að bæta þyrfti vinnubrögðin á þinginu og styrkja áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. Umræður um ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum hefjast undir lok vikunnar. Í dag hafa staðið yfir umræður á Alþingi um skýrslu Atlanefndarinnar til þingsins, en hún hafði það hlutverk að fara yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og koma með tillögur til úrbóta. Atli Gíslason formaður nefndarinnar mæltist til þess að umræður um mögulegar ákærur á hendur fyrrverandi ráðherrum biðu þar til ályktanir þar um koma til umræðu undir lok vikunnar. Hann og aðrir þingmenn töldu að bæta þyrfti vinnubrögðin á Alþingi og auka áhrif þess gagnvart framkvæmdavaldinu. En nefndin hafði líka það hlutverk að ákveða hvort ákærur verði lagðar fram og klofnaði í afstöðu sinni eins og fram hefur komið. Þingmenn lýstu margir yfir vonbrigðum með að ekki tókst samstaða með fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nefndinni um að einkavæðing bankanna yrði rannsökuð, enda mætti rekja hrunið allt aftur til hennar. Formaður Framsóknarflokksins segir fulltrúa flokksins í nefndinni hafa viljað ganga hvað lengst í þessum efnum. Allar upplýsingar lægju fyrir til að gagnrýna einkavæðinguna harðlega.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira