Þegar við spurðum Óla Geir Jónsson, fyrrverandi Herra Ísland, nánar út í bolinn sem hann klæddist á Nasa í gær brugðust félagar hans, Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, illa við.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá ofurviðkvæma unga karlmenn æsa sig yfir saklausri spurningu um fleginn bol.