Annar sigur Webbers í röð 16. maí 2010 15:32 Mark Webber var kátur með sigurinn í Mónakó. Mynd: Gety Images Ástralinn Mark Webber vann góðan og öruggan sigur í Formúlu 1 mótinu í Mónakó í dag á Red Bull. Hann kom á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Webber vann á Spáni um síðustu helgi. Robert Kubica á Renault varð þriðji, eftir að hafa misst Vettel framúr sér í rásmarkinu. Hann náði ekki að vinna sætið tilbaka, en varð á undan Felipe Massa á Ferrari, en Vettel, Kubica og Massa óku í þéttum hóp undoir lokin. Kalla þurfti öryggisbílinn margoft út vegna óhappa í brautinni, en engin meiðsl urðu á mönnum. Bæði Nico Hulkenberg og Rubens Barrichello klesstu bíla sína á mikilli ferð. Þá keyrði Jarno Trulli upp á bíl nýliðans Karun Chandok í blálok mótsins, en báðir sluppu með skrekkin. Michael Schumacher stakk sér framúr Fernando Alonso í blálokin þegar keppnin var endurræst og keppendur óku í endamark stuttan spöl. Ferrari stjórinn Stefano Domenicali var ekki sáttur og dómarar skoðuðu atvikið eitthvað eftir keppni, en stigin stóðu í það minnsta þegar úrslit voru tilkynnt og Schumacher skráður á undan Alonso. Alonso var að mörgu leyti maður mótsins, eftir að hafa ræst af stað úr 24 sæti og lokið keppni í því sjöunda. Lokastaðan 1. Webber Red Bull-Renault 1:50:00.000 2. Vettel Red Bull-Renault + 0.448 3. Kubica Renault + 1.600 4. Massa Ferrari + 2.600 5. Hamilton McLaren-Mercedes + 4.300 6. Schumacher Mercedes + 5.700 7. Alonso Ferrari + 6.300 8. Rosberg Mercedes + 6.600 9. Sutil Force India-Mercedes + 6.900 10. Liuzzi Force India-Mercedes + 7.300 Stigin í stigamótinu 1. Webber 78 1. Red Bull-Renault 156 2. Vettel 78 2. Ferrari 134 3. Alonso 73 3. McLaren-Mercedes 129 4. Button 70 4. Mercedes 84 5. Massa 61 5. Renault 65 6. Hamilton 59 6. Force India-Mercedes 27 7. Kubica 59 7. Williams-Cosworth 8 8. Rosberg 54 8. Toro Rosso-Ferrari 3 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ástralinn Mark Webber vann góðan og öruggan sigur í Formúlu 1 mótinu í Mónakó í dag á Red Bull. Hann kom á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Webber vann á Spáni um síðustu helgi. Robert Kubica á Renault varð þriðji, eftir að hafa misst Vettel framúr sér í rásmarkinu. Hann náði ekki að vinna sætið tilbaka, en varð á undan Felipe Massa á Ferrari, en Vettel, Kubica og Massa óku í þéttum hóp undoir lokin. Kalla þurfti öryggisbílinn margoft út vegna óhappa í brautinni, en engin meiðsl urðu á mönnum. Bæði Nico Hulkenberg og Rubens Barrichello klesstu bíla sína á mikilli ferð. Þá keyrði Jarno Trulli upp á bíl nýliðans Karun Chandok í blálok mótsins, en báðir sluppu með skrekkin. Michael Schumacher stakk sér framúr Fernando Alonso í blálokin þegar keppnin var endurræst og keppendur óku í endamark stuttan spöl. Ferrari stjórinn Stefano Domenicali var ekki sáttur og dómarar skoðuðu atvikið eitthvað eftir keppni, en stigin stóðu í það minnsta þegar úrslit voru tilkynnt og Schumacher skráður á undan Alonso. Alonso var að mörgu leyti maður mótsins, eftir að hafa ræst af stað úr 24 sæti og lokið keppni í því sjöunda. Lokastaðan 1. Webber Red Bull-Renault 1:50:00.000 2. Vettel Red Bull-Renault + 0.448 3. Kubica Renault + 1.600 4. Massa Ferrari + 2.600 5. Hamilton McLaren-Mercedes + 4.300 6. Schumacher Mercedes + 5.700 7. Alonso Ferrari + 6.300 8. Rosberg Mercedes + 6.600 9. Sutil Force India-Mercedes + 6.900 10. Liuzzi Force India-Mercedes + 7.300 Stigin í stigamótinu 1. Webber 78 1. Red Bull-Renault 156 2. Vettel 78 2. Ferrari 134 3. Alonso 73 3. McLaren-Mercedes 129 4. Button 70 4. Mercedes 84 5. Massa 61 5. Renault 65 6. Hamilton 59 6. Force India-Mercedes 27 7. Kubica 59 7. Williams-Cosworth 8 8. Rosberg 54 8. Toro Rosso-Ferrari 3
Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira