Svona færðu sléttan maga - myndband Ellý Ármanns skrifar 28. júní 2010 05:30 „Það er ekki bara nóg að æfa. Þetta er samspil margra þátta," sagði Sigurbjörg Ágústsdóttir einkaþjálfari í upphafi samtals okkar í gær en hún hefur starfað hjá World Class síðustu 18 ár. Sigurbjörg útskýrði fyrir okkur hvað við þurfum að gera til að fá sléttan maga. Þá sýndi hún okkur góðar magaæfingar sem sjá má með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. Skroll-Lífið Tengdar fréttir Sund er málið ef þú vilt brenna kaloríum - myndband „Þetta er einhver besta alhliða hreyfing sem þú gerir," sagði hún þegar við ræddum skriðsund. 10. júní 2010 14:00 Brilljant að brenna kaloríum svona - myndband „Þetta er ganga með sérhannaða stafi og við náum umtalsverðri brennslu með stafgöngunni,“ sagði Guðný Aradóttir leiðbeinandi hjá Stafganga.is þegar við ræddum við hana í Laugardalnum í gær. „Við náum 20 % meiri brennslu heldur en í venjulegri göngu. Vegna þess að þú ert að nota efri hluta líkamann mikið meir með því að beita stöfunum." Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Guðný sýna hvernig stafirnir eru notaðir. 16. júní 2010 11:00 Rassaæfing sem virkar - myndband „Þetta er svona hörkupúl fimm sinnum í viku og fólk sér eflaust árangur eftir tvær vikur, “ sagði Íris Ann þolfimiþjálfari í Baðhúsinu þegar við spurðum hana út í Body Exrpess námskeiðin í Baðhúsinu í morgun. „Þá þarf maður að kýla kannski á það og reyna aðeins meira á sig,“ sagði hún þegar talið barst að þessum 3-5 aukakílóum sem neita að fara. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá rassaæfingu sem Íris Ann segir að virki. 23. júní 2010 10:45 Þessi stelpa kann að taka armbeygjur - myndband „Mataræðið skiptir 50% máli í að standa sig vel. Andlega hliðin er náttúrulega mjög mikilvæg..." sagði Annie Mist Þórisdóttir Crossfit meistari meðal annars eftir að hún tók nokkrar armbeygjur fyrir okkur. 9. júní 2010 14:00 Þær gerast ekki liðugri - myndband „Það er til þess að við náum að vinna betur með líkamann. Það opnast á þetta flæði..." útskýrði Jóhanna Karlsdóttir hotjógakennari í Sporthúsinu þegar við spurðum hana um íþróttina eftir 90 mínútna hotjóga tíma í gær. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Jóhönnu og jógastöðurnar sem hún sýnir okkur. Hotyoga.is Sporthúsið.is (Hotjóga) 20. júní 2010 08:00 Þessir stæltu handleggir slá allt út - myndband „Það þýðir ekkert að vera í einhverju dúlleríi," segir Anna Eiríksdóttir íþróttakennari og deildastjóri kennara og einkaþjálfara í Hreyfingu en hún stjórnar námskeiðunum Fantagott form sem allir eru að tala um. „Það geta allir verið með. Það er það góða við þetta. Það er svo gaman að fylgjast með hvað fólk er að ná frábærum árangri á skömmum tíma." 14. júní 2010 14:14 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
„Það er ekki bara nóg að æfa. Þetta er samspil margra þátta," sagði Sigurbjörg Ágústsdóttir einkaþjálfari í upphafi samtals okkar í gær en hún hefur starfað hjá World Class síðustu 18 ár. Sigurbjörg útskýrði fyrir okkur hvað við þurfum að gera til að fá sléttan maga. Þá sýndi hún okkur góðar magaæfingar sem sjá má með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt.
Skroll-Lífið Tengdar fréttir Sund er málið ef þú vilt brenna kaloríum - myndband „Þetta er einhver besta alhliða hreyfing sem þú gerir," sagði hún þegar við ræddum skriðsund. 10. júní 2010 14:00 Brilljant að brenna kaloríum svona - myndband „Þetta er ganga með sérhannaða stafi og við náum umtalsverðri brennslu með stafgöngunni,“ sagði Guðný Aradóttir leiðbeinandi hjá Stafganga.is þegar við ræddum við hana í Laugardalnum í gær. „Við náum 20 % meiri brennslu heldur en í venjulegri göngu. Vegna þess að þú ert að nota efri hluta líkamann mikið meir með því að beita stöfunum." Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Guðný sýna hvernig stafirnir eru notaðir. 16. júní 2010 11:00 Rassaæfing sem virkar - myndband „Þetta er svona hörkupúl fimm sinnum í viku og fólk sér eflaust árangur eftir tvær vikur, “ sagði Íris Ann þolfimiþjálfari í Baðhúsinu þegar við spurðum hana út í Body Exrpess námskeiðin í Baðhúsinu í morgun. „Þá þarf maður að kýla kannski á það og reyna aðeins meira á sig,“ sagði hún þegar talið barst að þessum 3-5 aukakílóum sem neita að fara. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá rassaæfingu sem Íris Ann segir að virki. 23. júní 2010 10:45 Þessi stelpa kann að taka armbeygjur - myndband „Mataræðið skiptir 50% máli í að standa sig vel. Andlega hliðin er náttúrulega mjög mikilvæg..." sagði Annie Mist Þórisdóttir Crossfit meistari meðal annars eftir að hún tók nokkrar armbeygjur fyrir okkur. 9. júní 2010 14:00 Þær gerast ekki liðugri - myndband „Það er til þess að við náum að vinna betur með líkamann. Það opnast á þetta flæði..." útskýrði Jóhanna Karlsdóttir hotjógakennari í Sporthúsinu þegar við spurðum hana um íþróttina eftir 90 mínútna hotjóga tíma í gær. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Jóhönnu og jógastöðurnar sem hún sýnir okkur. Hotyoga.is Sporthúsið.is (Hotjóga) 20. júní 2010 08:00 Þessir stæltu handleggir slá allt út - myndband „Það þýðir ekkert að vera í einhverju dúlleríi," segir Anna Eiríksdóttir íþróttakennari og deildastjóri kennara og einkaþjálfara í Hreyfingu en hún stjórnar námskeiðunum Fantagott form sem allir eru að tala um. „Það geta allir verið með. Það er það góða við þetta. Það er svo gaman að fylgjast með hvað fólk er að ná frábærum árangri á skömmum tíma." 14. júní 2010 14:14 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Sund er málið ef þú vilt brenna kaloríum - myndband „Þetta er einhver besta alhliða hreyfing sem þú gerir," sagði hún þegar við ræddum skriðsund. 10. júní 2010 14:00
Brilljant að brenna kaloríum svona - myndband „Þetta er ganga með sérhannaða stafi og við náum umtalsverðri brennslu með stafgöngunni,“ sagði Guðný Aradóttir leiðbeinandi hjá Stafganga.is þegar við ræddum við hana í Laugardalnum í gær. „Við náum 20 % meiri brennslu heldur en í venjulegri göngu. Vegna þess að þú ert að nota efri hluta líkamann mikið meir með því að beita stöfunum." Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Guðný sýna hvernig stafirnir eru notaðir. 16. júní 2010 11:00
Rassaæfing sem virkar - myndband „Þetta er svona hörkupúl fimm sinnum í viku og fólk sér eflaust árangur eftir tvær vikur, “ sagði Íris Ann þolfimiþjálfari í Baðhúsinu þegar við spurðum hana út í Body Exrpess námskeiðin í Baðhúsinu í morgun. „Þá þarf maður að kýla kannski á það og reyna aðeins meira á sig,“ sagði hún þegar talið barst að þessum 3-5 aukakílóum sem neita að fara. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá rassaæfingu sem Íris Ann segir að virki. 23. júní 2010 10:45
Þessi stelpa kann að taka armbeygjur - myndband „Mataræðið skiptir 50% máli í að standa sig vel. Andlega hliðin er náttúrulega mjög mikilvæg..." sagði Annie Mist Þórisdóttir Crossfit meistari meðal annars eftir að hún tók nokkrar armbeygjur fyrir okkur. 9. júní 2010 14:00
Þær gerast ekki liðugri - myndband „Það er til þess að við náum að vinna betur með líkamann. Það opnast á þetta flæði..." útskýrði Jóhanna Karlsdóttir hotjógakennari í Sporthúsinu þegar við spurðum hana um íþróttina eftir 90 mínútna hotjóga tíma í gær. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Jóhönnu og jógastöðurnar sem hún sýnir okkur. Hotyoga.is Sporthúsið.is (Hotjóga) 20. júní 2010 08:00
Þessir stæltu handleggir slá allt út - myndband „Það þýðir ekkert að vera í einhverju dúlleríi," segir Anna Eiríksdóttir íþróttakennari og deildastjóri kennara og einkaþjálfara í Hreyfingu en hún stjórnar námskeiðunum Fantagott form sem allir eru að tala um. „Það geta allir verið með. Það er það góða við þetta. Það er svo gaman að fylgjast með hvað fólk er að ná frábærum árangri á skömmum tíma." 14. júní 2010 14:14