Button vill komast í fremstu röð á ný 20. ágúst 2010 19:17 Jenson Button hjá McLaren spjallar við sjónvarpsmenn. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum." Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að lið sitt hafi verið skrefi á eftir toppliðunum í síðustu keppni, sem var í Ungverjalandi. Keppnisliða koma úr sumarfríi í næstu viku og keppa á Spa brautinni í Belgíu um aðra helgi. "Við mætum til Belgíu vitandi það að við erum aðeins á eftir. Okkur gekk ekki sérlega vel í Ungverjalandi og liðið vill komast í fremstu röð á ný", sagði Button í frétt á autosport.com í dag. "Við erum bjartsýnir að ný útsetning á reglum varðandi yfirbyggingu bíla muni minnka bilið á milli liðanna og bæði Spa og Monza brautirnar henta bílum okkar betur en mótið í Ungverjalandi. Við þurfum að ná sama slagkrafti og fyrr á tímabilinu." "Ég hef þó ekki trú á að tvö næstu mót ráði úrslitum í meistaramótinu, en það verður erfiðara að uppfæra bílinn fyrir lokamótin. Það er því mikilvægt að ná stigum í næstu mótum."
Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira