GGE mótmælir vinnubrögðum og biðlar til umboðsmanns 26. ágúst 2010 13:26 Geysir Green Energy, sem á dögunum seldi hlut sinn í HS Orku, hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í kjölfar sölunnar er mótmælt. Fyrirtækið segir að nefnd, sem forsætisráðherra hefur skipað og á að rannsaka kaup Magma Energy Sweden á hlut GGE, starfi ekki í krafti neinna laga og sé í raun umboðslaus. Einnig hefur fyrirtækið farið fram á það við Umboðsmann Alþingis hann „kanni og fari yfir stjórnsýslulega meðferð málsins sem og lagalegar heimildir að baki störfum rannsóknarnefndarinnar enda ljóst að niðurstaða nefndarinnar getur ekki haft nokkur áhrif á viðskipti milli einkaaðila og framkvæmdavaldið getur ekki aðhafast með lögmætum hætti gagnvart þeim einkaaðilum sem um ræðir á grundvelli niðurstaðna nefndarinnar." „Geysir Green Energy vill jafnframt geta þess að félagið er þess fullvisst að hagstæðasta tilboði í hlutafé HS Orku hafi verið tekið í kjölfar söluferlis hvar nokkrir aðilar skoðuðu kaup á hlut félagsins í HS Orku," segir ennfremur í tilkynningunni auk þess sem félagið segist fullvisst um að viðskiptin við Magma Energy séu að öllu leyti í samræmi við gildandi lög. Þá segir einnig að Geysir Green Energy harmi það „upphlaup sem efnt hefur verið til nú í tengslum við einkavæðingu HS Orku sem hófst fyrir um 3 árum síðan. Geysir Green Energy harmar jafnframt þær neikvæðu móttökur sem fyrsti erlendi fjárfestirinn eftir hrun hér á Íslandi fær af hálfu stjórnvalda. Ljóst er að endurreisn íslensk efnahagslífs mun ekki eiga sér stað án aðkomu erlends fjármagns og frekari uppbyggging orkugeirans á Íslandi er ekki raunhæfur kostur nema með auknu eigin fé til orkufyrirtækjanna." Skroll-Viðskipti Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira
Geysir Green Energy, sem á dögunum seldi hlut sinn í HS Orku, hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í kjölfar sölunnar er mótmælt. Fyrirtækið segir að nefnd, sem forsætisráðherra hefur skipað og á að rannsaka kaup Magma Energy Sweden á hlut GGE, starfi ekki í krafti neinna laga og sé í raun umboðslaus. Einnig hefur fyrirtækið farið fram á það við Umboðsmann Alþingis hann „kanni og fari yfir stjórnsýslulega meðferð málsins sem og lagalegar heimildir að baki störfum rannsóknarnefndarinnar enda ljóst að niðurstaða nefndarinnar getur ekki haft nokkur áhrif á viðskipti milli einkaaðila og framkvæmdavaldið getur ekki aðhafast með lögmætum hætti gagnvart þeim einkaaðilum sem um ræðir á grundvelli niðurstaðna nefndarinnar." „Geysir Green Energy vill jafnframt geta þess að félagið er þess fullvisst að hagstæðasta tilboði í hlutafé HS Orku hafi verið tekið í kjölfar söluferlis hvar nokkrir aðilar skoðuðu kaup á hlut félagsins í HS Orku," segir ennfremur í tilkynningunni auk þess sem félagið segist fullvisst um að viðskiptin við Magma Energy séu að öllu leyti í samræmi við gildandi lög. Þá segir einnig að Geysir Green Energy harmi það „upphlaup sem efnt hefur verið til nú í tengslum við einkavæðingu HS Orku sem hófst fyrir um 3 árum síðan. Geysir Green Energy harmar jafnframt þær neikvæðu móttökur sem fyrsti erlendi fjárfestirinn eftir hrun hér á Íslandi fær af hálfu stjórnvalda. Ljóst er að endurreisn íslensk efnahagslífs mun ekki eiga sér stað án aðkomu erlends fjármagns og frekari uppbyggging orkugeirans á Íslandi er ekki raunhæfur kostur nema með auknu eigin fé til orkufyrirtækjanna."
Skroll-Viðskipti Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira