Rubens Barrichello ekur í 300 mótinu 26. ágúst 2010 15:06 Rubens Barrichello ekur með Williams. Mynd: Getty Images Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. "Spa er frábær braut og ég náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti á brautinni og hef unnið mótið", sagði Barrichello um mót helgarinnar. Hann hefur keppt með mörgum liðum á ferlinum sem hófst þegar hann var 22 ára gamall, en hann er 38 ára í dag. Barichello byrjaði með Jordan, ók síðan með Stewart Ford, Ferrari, Honda og Brawn. Barrichello gekk svo til liðs við Williams á þessu ári. "Brautin er alltaf erfið og verður það með fulla bensíntanka. Það er erfitt að stilla bílnum upp, af því brautin er svo löng og það þarf fljótan bíl í beygum eins og La Source og Eau Rogue. Yfirbyggingin skiptir máli þegar kemur að aksturstímanum og ökumenn velja mismunandi útfærslur á bíla sína, þannig að það er alltaf möguleiki á að taka framúr." "Þetta er mitt 300 Formúlu 1 mót og það eru forréttindi að hafa verið í þessari íþrótt svona lengi og frábær tilfinnig að ná þessu sögulega marki. Ég er enn í toppformi og ætla að keppa áfram...." , sagði Barrichello. Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Rubens Barrichello keppir í sínu 300 Formúlu 1 móti um helgina að eigin sögn, en tölfræðin virðist ekki alls staðar sú sama hjá fræðingum í greininni. En Williams og Barrichello segja í tilkynningu að mótið sé það 300 sem hann tekur þátt í á Spa um helgina. "Spa er frábær braut og ég náði fremsta stað á ráslínu í fyrsta skipti á brautinni og hef unnið mótið", sagði Barrichello um mót helgarinnar. Hann hefur keppt með mörgum liðum á ferlinum sem hófst þegar hann var 22 ára gamall, en hann er 38 ára í dag. Barichello byrjaði með Jordan, ók síðan með Stewart Ford, Ferrari, Honda og Brawn. Barrichello gekk svo til liðs við Williams á þessu ári. "Brautin er alltaf erfið og verður það með fulla bensíntanka. Það er erfitt að stilla bílnum upp, af því brautin er svo löng og það þarf fljótan bíl í beygum eins og La Source og Eau Rogue. Yfirbyggingin skiptir máli þegar kemur að aksturstímanum og ökumenn velja mismunandi útfærslur á bíla sína, þannig að það er alltaf möguleiki á að taka framúr." "Þetta er mitt 300 Formúlu 1 mót og það eru forréttindi að hafa verið í þessari íþrótt svona lengi og frábær tilfinnig að ná þessu sögulega marki. Ég er enn í toppformi og ætla að keppa áfram...." , sagði Barrichello.
Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira