Fögnuður Madrídinga - myndasyrpa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2010 08:30 Evrópumeistarar Atletico Madrid. Nordic Photos / Getty Images Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Atletico Madrid fagnaði í gær vel og innilega sigri sínum í Evrópudeild UEFA eftir að hafa lagt Fulham í framlengdum úrslitaleiknum í Hamburg, 2-1. Diego Forlan var hetja Madrídinga í leiknum en hann skoraði bæði mörk liðsins, þar af sigurmarkið undir lok framlengingarinnar. Forlan hafði komið Atletico yfir í fyrri hálfleik en aðeins nokkrum mínútum síðar náði Simon Davies að jafna metin fyrir þá ensku. Allt útlit var fyrir að úrslit myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en þá skoraði Forlan sem tryggði Atletico bikarinn góða. Myndir úr leiknum og af fögnuði Spánverjanna má sjá með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Diego Forlan var hetja kvöldsins. Hér er hann með bikarinn góða.Hér fagnar Forlan sigurmarki sínu í leiknum.Sergio Agüero átti þátt í báðum mörkum Atletico. Hér er hann í baráttu við Dickson Etuhu og Zoltan Gera, leikmenn Fulham.Roy Hogdson hefur náð góðum árangri með Fulham.Nordic Photos / Getty ImagesStórleikarinn Hugh Grant var á leiknum og hvatti sína menn í Fulham áfram.Þessi stuðningsmaður Atletico lét líka vel í sér heyra.Hér fagnar Forlan eftir að búið er að flauta til leiksloka.Nordic Photos / Getty ImagesLeikmenn Atletico fagna innilega ..... en Paul Konchesky og félagar í Fulham voru niðurbrotnir.Hér fer bikarinn góði á loft.Bikarinn er í öruggum höndum fyrirliðans Antonio Lopez.Danny Murphy var vitanlega svekktur í leikslok.Þjálfarinn Quique Sanchez Flores fékk tolleringu.Atletico Madrid, sigurvegarar í Evrópudeild UEFA árið 2010.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira