Íþrótta- og afreksnefnd Frjálsíþróttasambands Íslands hefur valið landsliðshóp sinn fyrir keppnistímabilið 2010-2011.
Hópurinn er fjölmennur eða rúmlega 50 íþróttamenn. Í þessum hópi er fjölþrautarfólk sem kynni að vera í öðrum verkefnum og þess vegna varð hann svona fjölmennur. Valið er síðan endurskoðað reglulega.
Landsliðsfólkið mun fara í fyrirlestra í íþróttasálfræði og næringarfræði og auk þess munun þau fara í fyrirlestra hjá bæði sjúkraþjálfa og hinum kunna þjálfara, Vésteini Hafsteinssyni.
Landsliðshópurinn í frjálsum 2010-2011
Karlar
Fjölþrautir
Einar Daði Lárusson
Sprett- og grindahlaup
Óli Tómas Freysson
Trausti Stefánsson
Björgvin Víkingsson
Magnús Valgeir Gíslason
Björn Jóhann Þórsson
Þorkell Einarsson
Haraldur Einarsson
Guðmundur Heiðar Guðmundsson
Sölvi Guðmundsson
Stökkgreinar
Þorsteinn Ingvarsson
Kristinn Torfason
Bjarni Malmquist
Gauti Ásbjörnsson
Bjarki Gíslason
Hreinn Heiðar Jóhannsson
Ólafur Einar Skúlason
Millivegalengda- og langhlaup
Björn Margeirsson
Bjartmar Örnuson
Þorbergur Ingi Jónsson
Kári Steinn Karlsson
Stefán Guðmundsson
Snorri Sigurðsson
Ólafur Konráð Albertsson
Kastgreinar
Óðinn Björn Þorsteinsson
Bergur Ingi Pétursson
Örn Davíðsson
Guðmundur Hólmar Jónsson
Ásgeir Bjarnason
Blake Jakobsson
Konur
Fjölþrautir
Helga Margrét Þorsteinsdóttir
Kristín Birna Ólafsdóttir
Sveinbjörg Zoponiasdóttir
Fjóla Signý Hannesdóttir
Arna Stefanía Guðmundsdóttir
Sprett- og grindahlaup
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir
Dóróthea Jóhannesdóttir
Þórhildur Helga Guðjónsdóttir
Stefanía Hákonardóttir
Stefanía Valdimarsdóttir
María Rún Gunnlaugsdóttir
Stökkgreinar
Jóhanna Ingadóttir
Hulda Þorsteinsdóttir
Helga Þráinsdóttir
Ásdís Magnúsdóttir
Hafdís Sigurðardóttir
Millivegalengda- og langhlaup
Björg Gunnarsdóttir
Íris Anna Skúladóttir
Fríða Rún Þórðardóttir
Arndís Ýr Hafþórsdóttir
Kastgreinar
Ásdís Hjálmsdóttir
Aðalheiður María Vigfúsdóttir
Sandra Pétursdóttir
Ragnheiður Anna Þórsdóttir
Valdís Anna Þrastardóttir