Ecclestone: Myndi fagna endurkomu Briatore 6. janúar 2010 15:22 Bernie Ecclestone myndi fagna endurkomu Flavio Briatore, þrátt fyrir fjölmiðlasprengju í fyrra þegar kom í ljós að hann hafði svindlað í móti. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist." Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að hann myndi fagna endurkomu Flavio Briatore í Formúlu 1 í ljósi niðurstöðu dómstóls í París í gær. FIA hafði dæmt Briatore í ævilangt bann frá Formúlu 1, en sjálfstæður dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að bannið væri ekki gilt. FIA er að skoða að áfrýja dómnum. "Briatore er velkominn aftur. Hann var mikll karakter, en ég veit ekki hvort hann kemur aftur. En dómurinn var honum í hag og slæmur fyrir FIA", sagði Ecclestone í samtali við Daily Express. "Það er ekkert því til fyrirstöðu að hann geti verið stjóri á ný. Ég vildi ekki að hann færi frá, en það væri erfitt fyrir Briatore að mæta í sama starf eftir að hann braut af sér. Ég geri ráð fyrir að FIA verði að afrýja og kannski þeir biðji Briatore og Pat Symonds að mæta í yfirheyrslur á ný. Við verðum bara að sjá hvað gerist."
Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira