Hamilton: Hamingjusamur og stoltur 13. júní 2010 21:58 Lewis Hamilton fagnar í Montreal í dag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton. Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. "Þetta hefur verið frábær mótshelgi. Öll vikan frá miðvudegi hefur verið frábær og ég hef fengið frábæran stuðnung frá áhorfendum. Það voru margir Bretar á svæðinu og liðið vann frábæra vinnu. Þetta var ein erfiðasta keppni ársins. Jenson gerði góða hluti og við náðum aftur tvöföldum sigri. Ég hamingjsamur og stoltur af liðinu. Við erum komnir til að berjast", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Við erum að gera allt sem hægt er að gera til að minnka bilið í Red Bull. Kannski verða þeir framar á brautum sem krefjast meira niðurtogs. Kappanir í bækistöð okkar eru magnaðir og ég er ekki vafa að við náum Red Bull og komumst framúr. Við erum að vinna betur sem lið á mótshelgum. Þetta er sérstakur dagur. þar sem ég vann minn fyrsta sigur hérna í Formúlu 1. Það er ánægjulegt að endurtaka leikinn núna", sagði Hamilton.
Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira