Kolbeinn og félagar úr leik en fimm lið komust áfram í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2010 22:19 Giuseppe Rossi og félagar í Villarreal tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Mynd/AP Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Utrecht komst í 3-1 á móti Napoli í riðli Liverpool en missti leikinn niður í jafntefli og er þar með út leik í keppninni. Liverpool er með 9 stig og er komið áfram og Steaua Búkarest er í 2. sæti með sex stig. Napoli er með 4 stig eins og Utrecht en hollenska liðið er með lakari innyrðisstöðu á móti bæði Steaua og Napoli og því er ljóst að liðið mun aldrei geta komist upp í 2. sæti K-riðilsins.Frá leik Dynamo Kiev og BATE Borisov í kvöld.Mynd/APParis Saint-Germain tryggði sér sæti í útsláttarkeppninni með 4-2 sigri á spænska liðinu Sevilla á heimavelli. Sevilla er þremur stigum á eftir PSG í öðru sæti J-riðils, einu stigi á undan Borussia Dortmund, sem vann 3-0 sigur á KR-bönunum í Karpaty Lviv. Sevilla og Borussia Dortmund mætast í úrslitaleik í lokaumferðinni og fer sá leikur fram á Spáni. Úrslitin réðust í L-riðli, Porto tryggði sér sigur í riðlinum með 3-1 útisigri á Rapid Vín þar sem Falcao skoraði þrennu. Besiktas tryggði sér annað sætið með 2-1 útisigri á CSKA Sofia.Sparta Prag tryggði sér annað sætið í F-riðli með því að ná 2-2 jafntefli í Palermo en CSKA Moskva var búið að vinna riðilinn fyrir leiki kvöldsins. CSKA vann 5-1 stórsigur á Lausanne í kvöld. Villarreal tryggði sér sæti í 32 liða úrslitunum með 3-0 sigri á Dinamo Zagreb þar sem Giuseppi Rossi skoraði tvö mörk. PAOK hefði komist áfram með sigri á Club Brugge en Belgarnir jöfnuðu í blálokin og því keppa PAOK og Dinamo Zagreb um sæti í útsláttarkeppninni í lokaumferð riðilsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld:Edison Cavani skoraði þrennu fyrir Napoli í kvöld.Mynd/APJ-riðill Borussia Dortmund-Karpaty Lviv 3-0 1-0 Shinji Kagawa (5.), 2-0 Mats Hummels (49.), 3-0 Robert Lewandowski (89.)Paris St Germain-Sevilla 4-2 1-0 Mathieu Bodmer (17.), 2-0 Guillaume Hoarau (20.), 2-1 Frederic Kanoute (32.), 2-2 Frederic Kanoute (36.), 3-2 Nené (45.), 4-2 Guillaume Hoarau (47.).D-riðill Villarreal-Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Giuseppe Rossi (25.), 2-0 Marco Ruben (63.), 3-0 Giuseppe Rossi (80.)PAOK Thessaloniki-Club Brugge 1-1 1-0 Vieirinha (25.), 1-1 Stefan Scepovic (90.)F-riðill CSKA Moskva-Lausanne 5-1 1-0 Tomás Necid (18.), 2-0 Jabateh Oliseh Sekou (22.), 3-0 Zoran Tosic (40.), 4-0 Alan Dzagoev (71.), 5-0 Tomás Necid (82.), 5-1 Abdul Carrupt (90.).Palermo-Sparta Prag 2-2 1-0 Nicola Rigoni (23.), 1-1 Jiri Kladrubsky (51.), 2-1 Mauricio Pinilla (59.), 2-2 Juraj Kucka (62.)L-riðillCSKA Sofia-Besiktas 1-2 0-1 Tomas Zapotocny (59.), 0-2 Filip Holosko (64.), 1-2 Cilian Sheridan (79.)Rapid Vín-Porto 1-3 1-0 Christopher Trimmel (39.), 1-1 Falcao (42.), 1-2 Falcao (86.), 1-3 Falcao (88.) K-riðillUtrecht-Napoli 3-3 0-1 Edison Cavani (5.), 1-1 Ricky van Wolfswinkel (6.), 2-1 Ricky van Wolfswinkel (28.), 3-1 Frank Demouge (35.), 3-2 Edison Cavani (42.), 3-3 Edison Cavani (70.)Steaua Búkarest-Liverpool 1-1 0-1 Milan Jovanovic (19.), 1-1 Eder Bonfim (61.)E-riðillSheriff Tiraspol-AZ Alkmaar 1-1 0-1 Brett Holman (17.), 1-1 Florian Rouamba (54.) Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AZ og lék allan leikinn.Bate Borisov-Dynamo Kiev 1-4 0-1 Ognjen Vukojevic (16.), 0-2 Andriy Yarmolenko (43.), 0-3 Oleg Gusev (50.), 0-4 Artem Milevski (68.), 1-4 Pavel Nekhaychik (84.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Liverpool var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld því fjögur önnur félög, Villarreal, Sparta Prag, Dynamo Kiev, Besiktas, eru einnig kominn áfram upp úr sínum riðlum. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AZ Alkmaar eru hinsvegar úr leik eftir 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sheriff Tiraspol. Utrecht komst í 3-1 á móti Napoli í riðli Liverpool en missti leikinn niður í jafntefli og er þar með út leik í keppninni. Liverpool er með 9 stig og er komið áfram og Steaua Búkarest er í 2. sæti með sex stig. Napoli er með 4 stig eins og Utrecht en hollenska liðið er með lakari innyrðisstöðu á móti bæði Steaua og Napoli og því er ljóst að liðið mun aldrei geta komist upp í 2. sæti K-riðilsins.Frá leik Dynamo Kiev og BATE Borisov í kvöld.Mynd/APParis Saint-Germain tryggði sér sæti í útsláttarkeppninni með 4-2 sigri á spænska liðinu Sevilla á heimavelli. Sevilla er þremur stigum á eftir PSG í öðru sæti J-riðils, einu stigi á undan Borussia Dortmund, sem vann 3-0 sigur á KR-bönunum í Karpaty Lviv. Sevilla og Borussia Dortmund mætast í úrslitaleik í lokaumferðinni og fer sá leikur fram á Spáni. Úrslitin réðust í L-riðli, Porto tryggði sér sigur í riðlinum með 3-1 útisigri á Rapid Vín þar sem Falcao skoraði þrennu. Besiktas tryggði sér annað sætið með 2-1 útisigri á CSKA Sofia.Sparta Prag tryggði sér annað sætið í F-riðli með því að ná 2-2 jafntefli í Palermo en CSKA Moskva var búið að vinna riðilinn fyrir leiki kvöldsins. CSKA vann 5-1 stórsigur á Lausanne í kvöld. Villarreal tryggði sér sæti í 32 liða úrslitunum með 3-0 sigri á Dinamo Zagreb þar sem Giuseppi Rossi skoraði tvö mörk. PAOK hefði komist áfram með sigri á Club Brugge en Belgarnir jöfnuðu í blálokin og því keppa PAOK og Dinamo Zagreb um sæti í útsláttarkeppninni í lokaumferð riðilsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld:Edison Cavani skoraði þrennu fyrir Napoli í kvöld.Mynd/APJ-riðill Borussia Dortmund-Karpaty Lviv 3-0 1-0 Shinji Kagawa (5.), 2-0 Mats Hummels (49.), 3-0 Robert Lewandowski (89.)Paris St Germain-Sevilla 4-2 1-0 Mathieu Bodmer (17.), 2-0 Guillaume Hoarau (20.), 2-1 Frederic Kanoute (32.), 2-2 Frederic Kanoute (36.), 3-2 Nené (45.), 4-2 Guillaume Hoarau (47.).D-riðill Villarreal-Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Giuseppe Rossi (25.), 2-0 Marco Ruben (63.), 3-0 Giuseppe Rossi (80.)PAOK Thessaloniki-Club Brugge 1-1 1-0 Vieirinha (25.), 1-1 Stefan Scepovic (90.)F-riðill CSKA Moskva-Lausanne 5-1 1-0 Tomás Necid (18.), 2-0 Jabateh Oliseh Sekou (22.), 3-0 Zoran Tosic (40.), 4-0 Alan Dzagoev (71.), 5-0 Tomás Necid (82.), 5-1 Abdul Carrupt (90.).Palermo-Sparta Prag 2-2 1-0 Nicola Rigoni (23.), 1-1 Jiri Kladrubsky (51.), 2-1 Mauricio Pinilla (59.), 2-2 Juraj Kucka (62.)L-riðillCSKA Sofia-Besiktas 1-2 0-1 Tomas Zapotocny (59.), 0-2 Filip Holosko (64.), 1-2 Cilian Sheridan (79.)Rapid Vín-Porto 1-3 1-0 Christopher Trimmel (39.), 1-1 Falcao (42.), 1-2 Falcao (86.), 1-3 Falcao (88.) K-riðillUtrecht-Napoli 3-3 0-1 Edison Cavani (5.), 1-1 Ricky van Wolfswinkel (6.), 2-1 Ricky van Wolfswinkel (28.), 3-1 Frank Demouge (35.), 3-2 Edison Cavani (42.), 3-3 Edison Cavani (70.)Steaua Búkarest-Liverpool 1-1 0-1 Milan Jovanovic (19.), 1-1 Eder Bonfim (61.)E-riðillSheriff Tiraspol-AZ Alkmaar 1-1 0-1 Brett Holman (17.), 1-1 Florian Rouamba (54.) Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AZ og lék allan leikinn.Bate Borisov-Dynamo Kiev 1-4 0-1 Ognjen Vukojevic (16.), 0-2 Andriy Yarmolenko (43.), 0-3 Oleg Gusev (50.), 0-4 Artem Milevski (68.), 1-4 Pavel Nekhaychik (84.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira