Titilslagur í Búdapest í dag 1. ágúst 2010 09:46 Lewis Hamilton á ferð í Búdapest. Mynd: Getty Images Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. "Mér finnst titil forystan ekkert vera á leið að ganga okkur úr greipum, en ef við erum sekúndu á eftir í næstu mótum þá verður erfitt að vinna titilinn", sagði Lewis Hamilton, en Vettel var langt á undan keppinautum sínum í gær. Ferrari bílar Fernando Alonsog og Felipe Massa eru í þriðja og fjórða sæti á ráslínu. Jenson Button sem er í öðru sæti í stigamótinu náði aðeins ellefta besta tíma í tímatökum í gær og á því við ramman reip að draga á braut þar sem erfitt er að fara framúr. Bein útsending er frá kappakstrinum kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarklið, en hann er í læstri dagskrá. Sól og blíða er í Búdapest. Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 mót er í Búdapest í dag og Sebastian Vettel og Mark Webber eru fremstir á ráslínu, en forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton er fimmti á ráslínu. "Mér finnst titil forystan ekkert vera á leið að ganga okkur úr greipum, en ef við erum sekúndu á eftir í næstu mótum þá verður erfitt að vinna titilinn", sagði Lewis Hamilton, en Vettel var langt á undan keppinautum sínum í gær. Ferrari bílar Fernando Alonsog og Felipe Massa eru í þriðja og fjórða sæti á ráslínu. Jenson Button sem er í öðru sæti í stigamótinu náði aðeins ellefta besta tíma í tímatökum í gær og á því við ramman reip að draga á braut þar sem erfitt er að fara framúr. Bein útsending er frá kappakstrinum kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í dag í opinni dagskrá og strax á eftir er þátturinn Endamarklið, en hann er í læstri dagskrá. Sól og blíða er í Búdapest.
Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira