Webber á toppinn með mikilvægum sigri í Ungverjalandi Elvar Geir Magnússon skrifar 1. ágúst 2010 13:52 Mark Webber fagnar. Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141 Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ástralinn Mark Webber er kominn með fjögurra stiga forystu á Lewis Hamilton í heildarstigakeppni ökumanna í Formúlu 1. Webber sem keppir fyrir Red Bull kom fyrstur í mark í Ungverjalandi. Hamilton féll úr keppni í kappakstrinum í dag. Fernando Alonso var í öðru sæti og Sebastian Vettel í því þriðja en Vettel mistókst enn einu sinni að nýta sér það að hefja keppni á ráspól. Úrslitin í Ungverjalandi: 1 M Webber Red Bull 2 F Alonso Ferrari 3 S Vettel Red Bull 4 F Massa Ferrari 5 V Petrov Renault 6 N Hulkenberg Williams 7 P de la Rosa BMW Sauber 8 J Button McLaren 9 K Kobayashi BMW Sauber 10 R Barrichello Williams 11 M Schumacher Mercedes 12 S Buemi Toro Rosso 13 V Liuzzi Force India 14 H Kovalainen Lotus 15 J Trulli Lotus Heildarstigakeppni ökumanna:1 M Webber Red Bull 161 2 L Hamilton McLaren 157 3 S Vettel Red Bull 151 4 J Button McLaren 147 5 F Alonso Ferrari 141
Formúla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira