„Ja... ég er hrikalega duglegur að lyfta, æfa og teygja og hlaupa..." sagði Sigurþór Jónsson golfari eða Sissó eins og hann er kallaður þegar við hittum hann og ráðgjafann hans, Svavar Jóhannsson, í morgun.
„Jú ég vil meina að hann sé næsti Tiger Woods Íslands," sagði Svavar ráðgjafi sem vill meina að kylfingar hafi í gegnum árin ekki viljað snerta lóð.
Sissó spilar með golfklúbbi Keili í Hafnarfirði.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Sissó og Svavar.
Sjá myndskeið sem tekið var eftir viðtalið/birtist ekki á Visi.