Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald 14. október 2010 17:29 Bernie Ecclestone og Vladimir Putin á fréttamannfundi vegna Formúlu 1 samningsins í dag. Mynd: AP Images Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Samkvæmt frétt á bbc.com greiða Rússar 4.388 miljarða á ári fyrir réttinn á mótshaldi á Formúlu 1, en braut verður smíðuð við ferðamannabæinn Socchi við Svarta hafið og sagðist Ecclestone mjög ánægðir með samningin. Hann reyndi um tíma að koma á mótshaldi í Moskvu og Sankti Pétursborg, en það gekk ekki upp. "Þeir ætla að byggja upp fyrsta flokk aðstöðu, bæði fyrir vertraolympíuleikanna í Socchi 2014 og Formúlu 1. Ég vona að Formúla 1 verði stór þáttur í uppbyggingu Socchi", sagði Ecclestone um gang mála. Putin var líka sáttur við samningin. "Þetta er mikilvægt mótshald fyrir okkur, af því við getum notað alla aðstöðu sem verður byggð fyrir Olympíuleikanna 2014", sagði Putin, en byggja á upp alla aðstöðu í Socchi fyrir báðar íþróttagreinar. Til greina kemur að fresta Formúlu 1 mótinu til 2015, en undirbúningur fyrir Olympíuleikanna og Formúlu 1 mótið skarast á undirbúningstímanum. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Samkvæmt frétt á bbc.com greiða Rússar 4.388 miljarða á ári fyrir réttinn á mótshaldi á Formúlu 1, en braut verður smíðuð við ferðamannabæinn Socchi við Svarta hafið og sagðist Ecclestone mjög ánægðir með samningin. Hann reyndi um tíma að koma á mótshaldi í Moskvu og Sankti Pétursborg, en það gekk ekki upp. "Þeir ætla að byggja upp fyrsta flokk aðstöðu, bæði fyrir vertraolympíuleikanna í Socchi 2014 og Formúlu 1. Ég vona að Formúla 1 verði stór þáttur í uppbyggingu Socchi", sagði Ecclestone um gang mála. Putin var líka sáttur við samningin. "Þetta er mikilvægt mótshald fyrir okkur, af því við getum notað alla aðstöðu sem verður byggð fyrir Olympíuleikanna 2014", sagði Putin, en byggja á upp alla aðstöðu í Socchi fyrir báðar íþróttagreinar. Til greina kemur að fresta Formúlu 1 mótinu til 2015, en undirbúningur fyrir Olympíuleikanna og Formúlu 1 mótið skarast á undirbúningstímanum.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira