Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald 14. október 2010 17:29 Bernie Ecclestone og Vladimir Putin á fréttamannfundi vegna Formúlu 1 samningsins í dag. Mynd: AP Images Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Samkvæmt frétt á bbc.com greiða Rússar 4.388 miljarða á ári fyrir réttinn á mótshaldi á Formúlu 1, en braut verður smíðuð við ferðamannabæinn Socchi við Svarta hafið og sagðist Ecclestone mjög ánægðir með samningin. Hann reyndi um tíma að koma á mótshaldi í Moskvu og Sankti Pétursborg, en það gekk ekki upp. "Þeir ætla að byggja upp fyrsta flokk aðstöðu, bæði fyrir vertraolympíuleikanna í Socchi 2014 og Formúlu 1. Ég vona að Formúla 1 verði stór þáttur í uppbyggingu Socchi", sagði Ecclestone um gang mála. Putin var líka sáttur við samningin. "Þetta er mikilvægt mótshald fyrir okkur, af því við getum notað alla aðstöðu sem verður byggð fyrir Olympíuleikanna 2014", sagði Putin, en byggja á upp alla aðstöðu í Socchi fyrir báðar íþróttagreinar. Til greina kemur að fresta Formúlu 1 mótinu til 2015, en undirbúningur fyrir Olympíuleikanna og Formúlu 1 mótið skarast á undirbúningstímanum. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. Samkvæmt frétt á bbc.com greiða Rússar 4.388 miljarða á ári fyrir réttinn á mótshaldi á Formúlu 1, en braut verður smíðuð við ferðamannabæinn Socchi við Svarta hafið og sagðist Ecclestone mjög ánægðir með samningin. Hann reyndi um tíma að koma á mótshaldi í Moskvu og Sankti Pétursborg, en það gekk ekki upp. "Þeir ætla að byggja upp fyrsta flokk aðstöðu, bæði fyrir vertraolympíuleikanna í Socchi 2014 og Formúlu 1. Ég vona að Formúla 1 verði stór þáttur í uppbyggingu Socchi", sagði Ecclestone um gang mála. Putin var líka sáttur við samningin. "Þetta er mikilvægt mótshald fyrir okkur, af því við getum notað alla aðstöðu sem verður byggð fyrir Olympíuleikanna 2014", sagði Putin, en byggja á upp alla aðstöðu í Socchi fyrir báðar íþróttagreinar. Til greina kemur að fresta Formúlu 1 mótinu til 2015, en undirbúningur fyrir Olympíuleikanna og Formúlu 1 mótið skarast á undirbúningstímanum.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira