Raikkönen ósáttur við Renault umræðu 6. október 2010 13:56 Kimi Raikkönen keppir í rallakstri með Citroen. Mynd: Getty Images Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. Raikkönen hefur keppt í heimsmeistarakeppninni í rallakstri á Citroen á þessu ári. Raikkönen segir í frétt á autosport.com að hann hafi ekki áhuga á því sem Renault hefur upp á að bjóða og er vitnað í viðtal við Raikkönen í finnska dagblaðinu Turun Sanomat. "Ég er mjög svekktur hvernig þeir hafa notað nafn mitt í þeirra markaðssetningu. Ég hef aldrei íhugað það alvarlega að keyra með Renaut og ég get fullvissað ykkur um það að ég er 100% viss að ég keyri ekki með Renault á næsta ári", sagði Raikkönen. Bouiller hafði sagt það í vikunni á f1.com að það væri sómi að Raikkönen hefði haft samband við liðið og sýndi að liðið hefði gert góða hluti á árinu og geti keppt um titilinn í framtíðinni. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. Raikkönen hefur keppt í heimsmeistarakeppninni í rallakstri á Citroen á þessu ári. Raikkönen segir í frétt á autosport.com að hann hafi ekki áhuga á því sem Renault hefur upp á að bjóða og er vitnað í viðtal við Raikkönen í finnska dagblaðinu Turun Sanomat. "Ég er mjög svekktur hvernig þeir hafa notað nafn mitt í þeirra markaðssetningu. Ég hef aldrei íhugað það alvarlega að keyra með Renaut og ég get fullvissað ykkur um það að ég er 100% viss að ég keyri ekki með Renault á næsta ári", sagði Raikkönen. Bouiller hafði sagt það í vikunni á f1.com að það væri sómi að Raikkönen hefði haft samband við liðið og sýndi að liðið hefði gert góða hluti á árinu og geti keppt um titilinn í framtíðinni.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira