Schumacher eygir enn meistaratitilinn 15. apríl 2010 10:36 Michael Schumacher hefur ekki gefist upp á titilsókn þó hann sé neðarlega á listanum hvað stig varðar. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val." Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val."
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira