Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi.
Tímar tíu fremstu
1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21
2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14
3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12
4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27
5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22
6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19
7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22
8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19
9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23
10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26