„Ég er giftur Akureyrarmær," viðurkenndi Biggi Maus sem spilar tónlist fyrir norðan í kvöld, þegar kostir Akureyrarbæjar bárust í tal.
„Ég og Matti sem er í Popplandinu erum að fara til Akureyrar að plötusnúðast og þetta er svona eitthvað sem við höfum báðir verið að gera í nokkur ár og við spilum bara slagara", sagði Biggi spurður út í kvöldið í kvöld.
Sjá Facebook síðuna um viðburðinn hér.
Lífið