Þórunn Sveinbjarnardóttir: Nauðsynlegt að fækka ráðuneytum 14. júní 2010 21:33 Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. Þá talaði hún fyrir því að koma á sérstökum bankaskatti og tók sem dæmi að Landsbankinn hefði þénað 90 milljónir á dag fyrstu þrjá mánuði á árinu. Þá þénuðu bankarni 51 milljarð á síðasta ári. Hún sagði það aðeins sanngjarnt að bankarnir kæmu til móts við skuldug heimilin. Þá svaraði Þórunn gagnrýni Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði ríkisstjórnina upptekna af smámálum og forgangsraðaði vitlaust. Þórunn sagði að hér væru ekki um smámál að ræða og tók sem dæmi ein hjúskaparlög, bann við nektardansi og skipan hæstaréttar- og héraðsdómara. „Einhver hefði sagt hallelúja af minna tilefni," sagði Þórunn síðan. Þórunn sagði í ræðu sinni að það væri einnig mikilvægt af þingi og stjórnsýslu á Íslandi að taka mið af rannsóknarskýrslu Alþingis til þess að endurvinna traust almennings á Alþingi. Þá gerði Þórunn atvinnuleysið einnig að umtalsefni og sagði mikilvægt að skapa fjölbreytt störf til þess að leysa vandann. Að lokum sagði Þórunn að til stendur að leggja fram nýtt frumvarp um vatnsréttindi. Það verður iðnaðarráðherra sem leggur það fram. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, áréttaði í ræðu sinni á eldhúsdagskráumræðum á Alþingi, að það væri nauðsynlegur hluti af því að stoppa upp í rúmlega 40 milljarða fjárlagagat að fækka ráðuneytum og sameina önnur. Þá talaði hún fyrir því að koma á sérstökum bankaskatti og tók sem dæmi að Landsbankinn hefði þénað 90 milljónir á dag fyrstu þrjá mánuði á árinu. Þá þénuðu bankarni 51 milljarð á síðasta ári. Hún sagði það aðeins sanngjarnt að bankarnir kæmu til móts við skuldug heimilin. Þá svaraði Þórunn gagnrýni Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sem sagði ríkisstjórnina upptekna af smámálum og forgangsraðaði vitlaust. Þórunn sagði að hér væru ekki um smámál að ræða og tók sem dæmi ein hjúskaparlög, bann við nektardansi og skipan hæstaréttar- og héraðsdómara. „Einhver hefði sagt hallelúja af minna tilefni," sagði Þórunn síðan. Þórunn sagði í ræðu sinni að það væri einnig mikilvægt af þingi og stjórnsýslu á Íslandi að taka mið af rannsóknarskýrslu Alþingis til þess að endurvinna traust almennings á Alþingi. Þá gerði Þórunn atvinnuleysið einnig að umtalsefni og sagði mikilvægt að skapa fjölbreytt störf til þess að leysa vandann. Að lokum sagði Þórunn að til stendur að leggja fram nýtt frumvarp um vatnsréttindi. Það verður iðnaðarráðherra sem leggur það fram.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19 Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Vill auka traust á Alþingi með því að forgangsraða Traust á Alþingi og á þingstörfunum hefur verið í algjöru lágmarki undanfarin misseri, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þetta væri grafalvarlegt mál og brýnt væri að bæta úr þessu. 14. júní 2010 21:19
Segir umsátur ríkja um heimilin Það ríkir umsátur um heimilin í landinu, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann sagði að í stað þess að slá skjaldborg um heimilin hefði verið slegin skjaldborg um kröfuhafa. 14. júní 2010 21:41