Aftur boðað til mótmæla 5. október 2010 12:12 Um áttaþúsund manns voru við Austurvöll í gær þegar mest var. MYND/Valli Hópurinn sem boðaði til mótmæla gærkvöldsins hvetur fólk til þess að mæta á Austurvöll á ný í dag. Þingfundur hefst klukkan tvö í dag og á Facebook síðu hópsins er bent á að umræðuefni dagsins á þingi sé fjárlagafrumvarpið. „Samkvæmt því er boðaður gífurlegur niðurskurður í heilgbrigðis- og menntamálum. Engar kjarabætur fyrir bótaþega og engar úrbætur fyrir húsnæðislánagreiðendur. Þetta þýðir að við fáum eingöngu meira af því sama þrátt fyrir það að mörg okkar erum þegar komin í þrot," segir á Facebook síðunni. „Þess vegna höldum við áfram að mótmæla á morgun en ekki síður vegna þess að nú veit þjóðin að hún getur ekki treyst núverandi þingmönnum sem er það fyrirmunað að koma fram af heiðarleika og réttlæti. Lausnin er því ekki þjóðstjórn eða nýjar alþingiskosningar," segir ennfremur. „Atkvæðagreiðslan um landsdóm síðastliðinn þriðjudaginn færði þjóðinni heim sanninn um það að stór hluti þingheims telur sig yfir alla ábyrgð hafinn. Þess vegna stöndum við frammi fyrir því að alþingiskosningar myndu ekki skila okkur neinu nema sömu mafíunni aftur. Mafíunni sem setja bankaelítuna og peningamennina alltaf í fyrsta sæti. Lýðræðisleg lausn gæti verið þjóðkjör um þingrof því núverandi þing er því miður handónýtt. Jóhanna ætti svo að óska eftir hugmyndum almennings í landinu að samsetningu nýs þings frekar en reyna að hræra upp í gömlum graut."Þegar þetta er skrifað hafa 133 boðað komu sína. Landsdómur Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira
Hópurinn sem boðaði til mótmæla gærkvöldsins hvetur fólk til þess að mæta á Austurvöll á ný í dag. Þingfundur hefst klukkan tvö í dag og á Facebook síðu hópsins er bent á að umræðuefni dagsins á þingi sé fjárlagafrumvarpið. „Samkvæmt því er boðaður gífurlegur niðurskurður í heilgbrigðis- og menntamálum. Engar kjarabætur fyrir bótaþega og engar úrbætur fyrir húsnæðislánagreiðendur. Þetta þýðir að við fáum eingöngu meira af því sama þrátt fyrir það að mörg okkar erum þegar komin í þrot," segir á Facebook síðunni. „Þess vegna höldum við áfram að mótmæla á morgun en ekki síður vegna þess að nú veit þjóðin að hún getur ekki treyst núverandi þingmönnum sem er það fyrirmunað að koma fram af heiðarleika og réttlæti. Lausnin er því ekki þjóðstjórn eða nýjar alþingiskosningar," segir ennfremur. „Atkvæðagreiðslan um landsdóm síðastliðinn þriðjudaginn færði þjóðinni heim sanninn um það að stór hluti þingheims telur sig yfir alla ábyrgð hafinn. Þess vegna stöndum við frammi fyrir því að alþingiskosningar myndu ekki skila okkur neinu nema sömu mafíunni aftur. Mafíunni sem setja bankaelítuna og peningamennina alltaf í fyrsta sæti. Lýðræðisleg lausn gæti verið þjóðkjör um þingrof því núverandi þing er því miður handónýtt. Jóhanna ætti svo að óska eftir hugmyndum almennings í landinu að samsetningu nýs þings frekar en reyna að hræra upp í gömlum graut."Þegar þetta er skrifað hafa 133 boðað komu sína.
Landsdómur Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Sjá meira