Schumacher tekur út refsingu í Belgíu 23. ágúst 2010 16:14 Michael Schumacher ásamt Ross Brawn hjá Mercedes liðinu. Mynd: Getty Images Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. "Spa hefur alltaf verið mín uppáhaldsbraut og af þeim sökum hlakka ég til mótshelgarinar. Það er langt síðan ég hef mætt á staðinn, en það mun há mér að hafa fengið akstursvíti", sagði Schumacher í tilkynningu frá Mercedes liðinu á f1.com. "Það verður því ekki við miklu að búast, en hver kílómetri á brautinni er erfiður og hægt að læra ýmislegt um bílinn í mótinu. Ég mun gera mitt besta um helgina." Nico Rosberg er liðsfélagi Schumachers of hefur unnið sér inn fleiri stig á árinu. "Það er gott að hafa fengið sumarfrí og verður gott að keppa á ný. Spa er ein erfiðasta brautin sem við ökum á og háhraða braut, með frábærum beygjum eins og Eau Rogue. Þetta er frábær staður til að aka Formúlu 1 bíl. Síðasta keppni okkar var erfið, en við vonumst til að gera betur á Spa", sagði Rosberg. Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Michael Schumacher þarf að ræsa 10 sætum aftar en tími hans í tímatökum á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi segir til um. Hann braut á Rubens Barricehllo í síðustu keppni, ók í veg fyrir hann og fékk dæmt á sig víti. "Spa hefur alltaf verið mín uppáhaldsbraut og af þeim sökum hlakka ég til mótshelgarinar. Það er langt síðan ég hef mætt á staðinn, en það mun há mér að hafa fengið akstursvíti", sagði Schumacher í tilkynningu frá Mercedes liðinu á f1.com. "Það verður því ekki við miklu að búast, en hver kílómetri á brautinni er erfiður og hægt að læra ýmislegt um bílinn í mótinu. Ég mun gera mitt besta um helgina." Nico Rosberg er liðsfélagi Schumachers of hefur unnið sér inn fleiri stig á árinu. "Það er gott að hafa fengið sumarfrí og verður gott að keppa á ný. Spa er ein erfiðasta brautin sem við ökum á og háhraða braut, með frábærum beygjum eins og Eau Rogue. Þetta er frábær staður til að aka Formúlu 1 bíl. Síðasta keppni okkar var erfið, en við vonumst til að gera betur á Spa", sagði Rosberg.
Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira