Topplið 1. deildarinnar, Leiknir, Þór og Víkingur, gerðu öll jafntefli í leikjum sínum í kvöld.
Spennan magnast því enn í 1. deildinni en það verður augljóslega mjög hart barist um sætin í Pepsi-deildinni allt til enda í sumar.
Úrslit kvöldsins:
KA-Fjarðabyggð 2-2
Steinn Gunnarsson, Dan Stubbs - Andri Albertsson, Fannar Árnason.
Þróttur-Þór 1-1
Dusan Ivkovic - Atli Sigurjónsson
ÍA-Víkingur R. 1-1
sjálfsmark - Daníel Hjaltason.
Grótta-Leiknir 0-0
HK-Njarðvík 4-1
Ásgrímur Albertsson, Hólmbert Aron Friðjónsson 3 - Ísak Örn Þórðarson.
ÍR-Fjölnir 0-2
- Pétur Georg Markan 2.
Upplýsingar um markaskorara fengnir frá fótbolta.net.