Sebastian Vettel fremstur á ráslínu 23. október 2010 07:03 Sebastian Vettel náði besta tíma í Suður Kóreu í nótt. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. Alonso var með besta tíma allt þar til að Vettel lauk sínum síðasta hring og Webber fylgdi í kjölfarið og báðir slógu við tíma Alonso. Keppinautur þeirra í titilslagnum, Lewis Hamilton varð fjórði og Jenson Button sem á líka möguleika á titli ræsir af stað í sjöunda sæti Webber er með 220 stig í stigamóti ökumanna , en Alonso og Vettel 206. Hamilton er með 192 stig, en Button 189. Þremur mótum er ólokið og fyrir sigur fást 25 stig í hverju móti, annað sætið 18 stig, þriðja 15, síðan 12 og 10 fyrir fjórða og fimmta sæti og færri stig fyrir næstu sæti á eftir. Staða Vettels er því vænleg á fremsta rásstað, en hann þarf að sækja á 14 stiga forskot Webbers, rétt eins og Alonso. Hamilton og Button þurfa helst að ná afburðar árangri í Suður Kóreu, til að keppinautar þeirra stingi ekki af í stigamótinu, en Hamilton er 28 stigum á eftir Webber og Button 31. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport frá kappakstrinum kl. 05.30 í nótt, en mótið verður endursýnt kl. 17.05 á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:37.123 1:36.074 1:35.585 2. Webber Red Bull-Renault 1:37.373 1:36.039 1:35.659 3. Alonso Ferrari 1:37.144 1:36.287 1:35.766 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:37.113 1:36.197 1:36.062 5. Rosberg Mercedes 1:37.708 1:36.791 1:36.535 6. Massa Ferrari 1:37.515 1:36.169 1:36.571 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.123 1:37.064 1:36.731 8. Kubica Renault 1:37.703 1:37.179 1:36.824 9. Schumacher Mercedes 1:37.980 1:37.077 1:36.95010. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.257 1:37.511 1:36.99811. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.115 1:37.62012. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:38.429 1:37.64313. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:38.171 1:37.71514. Sutil Force India-Mercedes 1:38.572 1:37.78315. Petrov Renault 1:38.174 1:37.799 *16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:38.583 1:37.85317. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:38.621 1:38.59418. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.95519. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.52120. Glock Virgin-Cosworth 1:40.74821. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.76822. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.32523. Yamamoto HRT-Cosworth 1:42.44424. Senna HRT-Cosworth 1:43.283 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í tímatökum á nýju Formúlu 1 brautinni í Suður Kóreu í nótt. Hann varð á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Fernando Alonso á Ferrari náði þriðja sæti. Alonso var með besta tíma allt þar til að Vettel lauk sínum síðasta hring og Webber fylgdi í kjölfarið og báðir slógu við tíma Alonso. Keppinautur þeirra í titilslagnum, Lewis Hamilton varð fjórði og Jenson Button sem á líka möguleika á titli ræsir af stað í sjöunda sæti Webber er með 220 stig í stigamóti ökumanna , en Alonso og Vettel 206. Hamilton er með 192 stig, en Button 189. Þremur mótum er ólokið og fyrir sigur fást 25 stig í hverju móti, annað sætið 18 stig, þriðja 15, síðan 12 og 10 fyrir fjórða og fimmta sæti og færri stig fyrir næstu sæti á eftir. Staða Vettels er því vænleg á fremsta rásstað, en hann þarf að sækja á 14 stiga forskot Webbers, rétt eins og Alonso. Hamilton og Button þurfa helst að ná afburðar árangri í Suður Kóreu, til að keppinautar þeirra stingi ekki af í stigamótinu, en Hamilton er 28 stigum á eftir Webber og Button 31. Bein útsending verður á Stöð 2 Sport frá kappakstrinum kl. 05.30 í nótt, en mótið verður endursýnt kl. 17.05 á sunnudag. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:37.123 1:36.074 1:35.585 2. Webber Red Bull-Renault 1:37.373 1:36.039 1:35.659 3. Alonso Ferrari 1:37.144 1:36.287 1:35.766 4. Hamilton McLaren-Mercedes 1:37.113 1:36.197 1:36.062 5. Rosberg Mercedes 1:37.708 1:36.791 1:36.535 6. Massa Ferrari 1:37.515 1:36.169 1:36.571 7. Button McLaren-Mercedes 1:38.123 1:37.064 1:36.731 8. Kubica Renault 1:37.703 1:37.179 1:36.824 9. Schumacher Mercedes 1:37.980 1:37.077 1:36.95010. Barrichello Williams-Cosworth 1:38.257 1:37.511 1:36.99811. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:38.115 1:37.62012. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:38.429 1:37.64313. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:38.171 1:37.71514. Sutil Force India-Mercedes 1:38.572 1:37.78315. Petrov Renault 1:38.174 1:37.799 *16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:38.583 1:37.85317. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:38.621 1:38.59418. Liuzzi Force India-Mercedes 1:38.95519. Trulli Lotus-Cosworth 1:40.52120. Glock Virgin-Cosworth 1:40.74821. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:41.76822. di Grassi Virgin-Cosworth 1:42.32523. Yamamoto HRT-Cosworth 1:42.44424. Senna HRT-Cosworth 1:43.283
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira