Fram bikarmeistarari kvenna í handbolta á dramatískan hátt Ómar Þorgeirsson skrifar 27. febrúar 2010 14:02 Fram að vinna Val í hálfleik. Mynd/Daníel Fram er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 20-19 sigur gegn Val í Höllinni í dag en staðan í hálfleik var 13-9 Fram í vil. Pavla Nevarilova tryggði Fram sigurinn á lokasekúndunum. Fram leiddi leikinn frá fyrstu mínútu og komst í 5-0 en Valur jafnaði leikinn svo 7-7 um miðbik fyrri hálfleiks áður en Fram tók forystuna á nýjan leik og staðan í hálfleik sem segir 13-9. Fram var lengst af með góða forystu í seinni hálfleiknum en síðustu mínúturnar voru æsispennandi og staðan var 19-17 þegar fimm mínútur lifðu leiks. Valur náði svo að jafna leikinn þegar tæpar tvær mínútur voru eftir með mörkum Ágústu Eddu Björnsdóttur og Hrafnhildar Skúldóttur. Valur fékk svo boltann aftur eftir að Berglind Íris Hansdóttir markvörður Vals hafði varið úr dauðafæri en Valur missti svo boltann klaufalega til Fram. Þegar allt leit út fyrir að Berglind Íris hafði tryggt Val framlengingu með glæsilegri markvörslu náði Pavla Nevarilova að slá frákastið inn í markið á lokasekúndunum og tryggja Fram bikarmeistaratitilinn. Stella Sigurðardóttir var markahæst hjá Fram með 6 mörk en Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst hjá Val með 8 mörk. Markverðir liðanna í dag voru í fínu formi en Íris Björk Símonardóttir hjá Fram varði 22 skot og Berglind Íris hjá Val varði 24 skot. Olís-deild kvenna Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira
Fram er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 20-19 sigur gegn Val í Höllinni í dag en staðan í hálfleik var 13-9 Fram í vil. Pavla Nevarilova tryggði Fram sigurinn á lokasekúndunum. Fram leiddi leikinn frá fyrstu mínútu og komst í 5-0 en Valur jafnaði leikinn svo 7-7 um miðbik fyrri hálfleiks áður en Fram tók forystuna á nýjan leik og staðan í hálfleik sem segir 13-9. Fram var lengst af með góða forystu í seinni hálfleiknum en síðustu mínúturnar voru æsispennandi og staðan var 19-17 þegar fimm mínútur lifðu leiks. Valur náði svo að jafna leikinn þegar tæpar tvær mínútur voru eftir með mörkum Ágústu Eddu Björnsdóttur og Hrafnhildar Skúldóttur. Valur fékk svo boltann aftur eftir að Berglind Íris Hansdóttir markvörður Vals hafði varið úr dauðafæri en Valur missti svo boltann klaufalega til Fram. Þegar allt leit út fyrir að Berglind Íris hafði tryggt Val framlengingu með glæsilegri markvörslu náði Pavla Nevarilova að slá frákastið inn í markið á lokasekúndunum og tryggja Fram bikarmeistaratitilinn. Stella Sigurðardóttir var markahæst hjá Fram með 6 mörk en Hrafnhildur Skúladóttir var markahæst hjá Val með 8 mörk. Markverðir liðanna í dag voru í fínu formi en Íris Björk Símonardóttir hjá Fram varði 22 skot og Berglind Íris hjá Val varði 24 skot.
Olís-deild kvenna Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Sjá meira